Sigurður Blöndal látinn

sigurdur blondalSigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri, lést á Egilsstöðum á þriðjudag á nítugasta aldursári.

Lesa meira

Heitavatnslaust á öllu veitusvæði HEF á morgun

hitaveita fellabaer 0006 agust14 webHeitavatnslaust verður á öllu veitusvæði Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF) frá því klukkan 9:00 í fyrramálið og fram eftir degi. Verið er að tengja nýja stofnlögn hitaveitunnar í Fellabæ.

Lesa meira

Börnin virt að vettugi í umferðinni

Gangbrautarvarsla á Egilsstöðum 1Í vikunni hafa starfsmenn VÍS á Egilsstöðum sinnt gangbrautarvörslu á Tjarnarbraut við Egilsstaðaskóla og Fagradalsbraut. Mörg börn fara yfir götuna á þessum stöðum og hafa foreldrar áhyggjur af öryggi þeirra enda er bílum oft ekið hratt þarna um og þungaflutningar jafnframt töluverðir á Fagradalsbraut.

Lesa meira

Borun hætt á Fjarðarheiði: Óheppni að borinn hitti á sprungu

bormenn fjardarheidi agust14 0008 webBormenn sem í sumar hafa safnað jarðsýnum af Fjarðarheiði eru hættir að bora. Borinn festist á um 420 metra dýpi. Það hefur ekki áhrif á framvindu mögulegra jarðganga undir heiðina þótt borinn hafi ekki komist jafn djúpt og vonast var eftir.

Lesa meira

Óþétt jarðlög tefja borun í gegnum Fjarðarheiði

bormenn fjardarheidi agust14 0008 webBormenn sem safna jarðsýnum úr Fjarðarheiði hafa verið í vandræðum vegna þess hversu sprungið bergið virðist vera þegar neðar dregur. Þeir reyna að komast framhjá sprungunum með að steypa upp í bergið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar