Vilhjálmur Hjálmarsson látinn

vilhjlamur hjalmarsson holarVilhjálmur Hjálmarsson, bóndi og fyrrverandi þingmaður og ráðherra lést í dag á heimili sínu Brekku í Mjóafirði, 99 ára að aldri.

Lesa meira

Vilja efla vitund um borgaraleg réttindi: Líkamsleitir líka niðurlægjandi fyrir þá saklausu

eva bjork karadottir 0008 webFélagar úr Snarrótinni – samtökum um borgaraleg réttindi hyggjast dreifa fræðsluefni um stjórnarskrárvarin réttindi einstaklinga á rokkhátíðinni Eistnaflugi um helgina. Réttindin snúa einkum að líkamsleit lögreglu sem félagar segja á gráu svæði. Austurfrétt ræddi við ritarann Björgvin Mýrdal og Norðfirðinginn Evu Björk Káradóttur um starfsemi samtakanna.

Lesa meira

Trillu bjargað eftir strand í Eskifirði

eskifjordur strand 08072014 thorlindurBjörgunarsveitin Brimrún á Eskifirði var um miðjan dag í gær kölluð út til að bjarga lítilli trillu sem strandaði að austanverðu í firðinum. Formaður sveitarinnar segir björgunina hafa gengið vel.

Lesa meira

Kauptún: Ljóst að búðin verður lokuð í nokkra daga

kauptun vpfj bruni14072014 jons webFulltrúar tryggingafélags verslunarinnar Kauptún á Vopnafirði meta nú tjónið sem varð í bruna í versluninni í nótt. Verslunarstjórinn segir ljóst að búðin verði lokuð í nokkra daga en heimamenn séu boðnir og búnir að aðstoða við að koma henni í gang sem fyrst.

Lesa meira

Mjóeyri: Þrjú ný hús sem styrkja eininguna

saevar mjoeyri nyhus juni14Ferðaþjónustan Mjóeyri tók nýverið í notkun þrjú ný gistihús fyrir ferðamenn. Framkvæmdastjórinn segir tilkomu þeirra styrkja rekstrareininguna sem býður nú upp á yfir sjötíu gistipláss.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar