Íbúafundur um Þokusetur og atvinnumál

stodvarfjordur mars2013 0022 webSveitarfélagið Fjarðabyggð í samvinnu við Austurbrú hafa boðað til íbúafundar í samkomuhúsinu við Fjarðarbraut á Stöðvarfirði klukkan 17:30.

Lesa meira

Sundraður verkalýður í vondri samningsstöðu: Smákóngar með messíasarkomplexa á háu stigi

sverrir mar albertssonUpplausnarástand ríkir á íslenskum vinnumarkaði eftir að nokkur verkafélög felldu kjarasamninga fyrir skemmstu og sundrung innan samtaka launþega. Framkvæmdastjóri AFLs segir launafólk allt eins hafa fellt samningana til að mótmæla vanefndum á kosningaloforðum ríkisstjórnarinnar og af óánægju með samningana.

Lesa meira

BVA leigir rekstur Bifreiðaverkstæðis Sigurteins: Tilgangurinn að bæta þjónustuna

markus eythorsson jan14Bifreiðaverkstæði Austurlands (BVA) á Egilsstöðum leigir frá og með mánaðarmótum húsnæði og tæki Bifreiðaverkstæðis Sigursteins á Breiðdalsvík auk þess sem starfsmenn verkstæðisins á Breiðdalsvík tilheyra framvegis BVA. Framkvæmdastjóri BVA segir að helsta breytingin verði öflugri þjónusta á Breiðdalsvík.

Lesa meira

Er nýr Börkur mættur í Norðfjarðarhöfn?

malene s gh 1Síldarvinnslan í Neskaupstað skoðar þessa dagana kaup á norsku skipi sem koma á í stað Barkar NK samkvæmt heimildum Austurfréttar. Skipið er komið til Norðfjarðar en fór í ástandsskoðun á Akureyri í síðustu viku.

Lesa meira

Björt framtíð með 10% í Fjarðabyggð: Breytir stöðunni að við mælumst með mann inni

heida kristin helgadottir bfStjórnarformaður Bjartrar framtíðar segir allt opið í framboðsmálum hreyfingarinnar á Austurlandi hún mælist með mann inni í bæjarstjórn Fjarðabyggðar miðað við skoðanakönnum sem birtist í morgun. Varabæjarfulltrúi Fjarðalistans, sem situr í stjórn Bjartrar framtíðar, segist ekki vilja kljúfa sig frá Fjarðalistanum. Framsókn græðir einnig fylgi en Sjálfstæðisflokkur og Fjarðalisti tapa.

Lesa meira

Verklag endurskoðað eftir úrskurð Persónuverndar

baejarskrifstofur egilsstodum 3Reglur og verklag um fjárhagsaðstoð hjá félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs verða endurskoðuð í kjölfar úrskurðar Persónuverndar sem taldi þjónustuna hafa brotið lög um persónuvernd við afgreiðslu á umsókn um fjárhagsaðstoð. Sveitarfélagið telur að í úrskurði Persónuverndar felist þó ekki niðurstaða um að óheimilt sé að neita einstaklingum í neyslu um fjárhagsaðstoð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar