Nýr ós grafinn fyrir Lagarfljót: Farvegurinn færður til baka

lagarfljot nyr os hs webFramkvæmdir hófust í fyrradag við að grafa nýjan farveg fyrir Lagarfljót til sjávar á Héraðssandi. Fljótið hefur fært sig norður á bóginn síðustu ár og óttast hefur verið að jökulvatn þaðan kunni að spilla lífríki í nálægum ferskvatnsám.

Lesa meira

Raforkunotkun fiskiðjuveranna hefur tvöfaldast á tveimur árum

tryggvi haraldsson rarikRaforkunotkun fiskimjölsverksmiðja í Fjarðabyggð hefur tvöfaldast á skömmum tíma en verksmiðjurnar hafa skipt út olíu fyrir rafmagn. Forstjóri RARIK segir þessar breytingar hafa sett pressu á uppbyggingu í raforkukerfinu.

Lesa meira

Aldrei orðið vitni að jafn persónulegum árásum formanna einstakra stéttarfélaga á forseta ASÍ

sverrir mar albertssonFramkvæmdastjóri AFLs – starfsgreinafélags segir það óþolandi að foringjar innan Alþýðusambandsins sitji hljóðir hjá þegar nafn þess og æra forsetans sé dregin niður í svaðið. Hann segir forsetann þurfa að sitja undir linnulausum persónulegum árásum þegar hann sé að verja stefnu sem hreyfingin hafi mótað og samþykkt.

Lesa meira

Félagsþjónustunni ekki heimilt að krefjast þvagsýnis til að afsanna neyslu

baejarskrifstofur egilsstodum 3Persónuvernd telur að félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs hafi ekki verið heimilt að krefja einstakling sem óskaði eftir fjárhagsaðstoð um þvagsýni til að afsanna að hann væri í neyslu. Viðkomandi gaf sýni í fyrsta sinn sem farið var fram á það en svo ekki meir og hefur ekki fengið fjárhagsaðstoð síðan.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.