Líneik Anna: Flugið verður að vera hluti af almenningssamgöngum

lineik anna nov12Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, segir að flokka verði áætlunarflug innanlands sem almenningssamgöngur. Gallinn sé sá að almenningssamgöngur hafi verið olnbogabarn sem enginn hafi viljað taka ábyrgð á til þessa.

Lesa meira

Páll hættir sem sveitarstjóri Breiðdalshrepps

pall baldurssonPáll Baldursson hefur ákveðið að hætta sem sveitarstjóri Breiðdalshrepps eftir kosningar í vor. Hann segir tíma vera kominn til að breyta til eftir átta ára starf.

Lesa meira

Nýju Norðfjarðargöngin orðin lengri en Oddsskarðsgöng

feb19022014 1Áfanga var náð í gerð Norðfjarðarganga í gær, þegar lengd sprengdra ganga fór í 643 metra. Þau eru því orðin lengri en núverandi jarðgöng í Oddsskarði sem eru skráð 640 metrar, að vegskálum meðtöldum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.