Beðið eftir áliti menntamálaráðuneytisins

Sveitarfélagið Fjarðabyggð vinnur að svari til mennta- og barnamálaráðuneytisins varðandi fyrirspurnir Kennarasambands Íslands um hvort fyrirhugaðar breytingar á skólastofnunum sveitarfélagsins standist lög. Félög kennara halda áfram að mótmæla áformunum.

Lesa meira

Harðfiskurinn frá Sporði á marga aðdáendur

Harðfiskurinn frá Sporði hefur í gegnum árin eignast aðdáendur víða um land. Árið 2019 fluttist framleiðslan frá Eskifirði til Borgarfjarðar eystra þar sem hún hefur byggst áfram upp.

Lesa meira

Öxi sjaldan verið opnuð jafn snemma

Vegurinn yfir Öxi var opnaður á föstudag. Hann hefur sjaldan í sögunni verið opnaður jafn snemma og er fær mánuði fyrr en í fyrra. Veðurfarið ræður hve mikið er hægt að halda honum opnum fram eftir vori.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur tapaði stórt í Keflavík

Höttur tapaði í gærkvöldi illa, 110-71, fyrir Keflavík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Liðið á mikilvægari leik í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni á fimmtudag.

Lesa meira

Fundað um væntanlega stefnu í málefnum innflytjenda

Félags- og vinumarkaðsráðuneytið stendur þessa dagana fyrir fundum um stefnu og framtíðarsýn í málefnum innflytjenda. Síðasti fundurinn í ferðinni verður haldinn á Egilsstöðum í dag.

Lesa meira

Þokast í meirihlutaviðræðum í Fjarðabyggð

Formlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórnar Fjarðabyggðar hafa þokast áfram síðustu daga. Oddviti Sjálfsstæðisflokksins segir að fara þurfi yfir ákveðin mál en markmiðið sé að vanda til verka. Reiknað sé með að ekki verði flækjur við að raða í embætti.

Lesa meira

Fyrstu loðnufarmarnir á land hjá Eskju

Loks færst líf að nýju í uppsjávarvinnslu Eskju á Eskifirði eftir að fyrstu loðnu ársins var þar landað í fyrrakvöld þegar norska skipið Hargrun kom til hafnar með um 1100 tonn úr Barentshafinu. Í morgun kom annar 990 tonna farmur af sömu miðum og þriðja norska skipið er þegar á leiðinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.