Skipulag nýs tjaldsvæðis Norðfirðinga á lokametrunum
Nýtt deiliskipulag fyrir nýja staðsetningu tjaldsvæðis Neskaupstaðar að Strandgötu 62 liggur nú fyrir. Búið er að taka tillit til og svara öllum athugasemdum sem fram komu í ferlinu.
Nýtt deiliskipulag fyrir nýja staðsetningu tjaldsvæðis Neskaupstaðar að Strandgötu 62 liggur nú fyrir. Búið er að taka tillit til og svara öllum athugasemdum sem fram komu í ferlinu.
Nemendur fjórða bekkjar grunnskóla Reyðarfjarðar hafa skorað á bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð að gera gangskör að því að lagfæra sundlaug Reyðarfjarðar og opna á nýjan leik sem fyrst. Nemendurnir reiðubúnir að safna sjálfir fjármunum til verksins með ýmsum hætti.
Hagstofa Íslands hefur um hríð átt í vandræðum með að fá hárnákvæmar tölur um þjóðerni gesta sem dvelja nótt eða fleiri á gististöðum landsins en orsökin er eitt tiltekið bókunarkerfi sem ekki skráir þjóðerni sérstaklega.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.