Kikka leiðir Græningja í Norðausturkjördæmi

Kikka K. M. Sigurðardóttir, stofnandi Græningja, mun leiða framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi í komandi kosningum. Flokkurinn vinnur hörðum höndum að framboði.

Lesa meira

Sex Austfirðingar á lista VG

Guðlaug Björgvinsdóttir á Reyðarfirði er efst Austfirðinga á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fyrir þingkosningarnar í næsta mánuði. Hún skipar þriðja sætið. Sindri Geir Óskarsson, sóknarprestur í Glerárkirkju, er nýr oddviti listans.

Lesa meira

Hefur trú á að Eyrin eigi eftir að veita betri þjónustu en sveitarfélagið

Formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar hefur trú á að ákvörðun um að selja Eyrinni heilsurækt tækjabúnað líkamsræktarstöðvarinnar á Reyðarfirði muni til framtíðar leiða til betri þjónustu í bæjarfélaginu. Hópur íbúa sendi bæjarráð undirskriftalista þar sem lokuninni er mótmælt.

Lesa meira

Engin ákvörðun tekin um lokun þýðingarmiðstöðvar

Utanríkisráðuneytið hefur ekki tekið neina ákvörðun um framtíð þýðingarmiðstöðvar ráðuneytisins sem starfrækt hefur verið á Seyðisfirði undanfarin tíu ár. Aðeins einn stafsmaður verður þar eftir innan tíðar vegna aðhaldskröfu innan ráðneytisins.

Lesa meira

Sjö Austfirðingar á lista Miðflokksins

Alma Sigurbjörnsdóttir, sálfræðingur á Reyðarfirði, er efst Austfirðinga á lista Miðflokksins. Hún skipar fimmta sætið. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir listann.

Lesa meira

Sjö Austfirðingar á framboðslista Viðreisnar

Heiða Ingimarsdóttir, upplýsingafulltrúi Múlaþings, er efst þeirra sjö Austfirðinga sem sitja á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar en hún er í öðru sæti. Ingvar Þóroddsson, framhaldsskólakennari á Akureyri leiðir listann.

Lesa meira

Skora á bæjarstjórn Fjarðabyggðar að gera við sundlaug Reyðarfjarðar

Nemendur fjórða bekkjar grunnskóla Reyðarfjarðar hafa skorað á bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð að gera gangskör að því að lagfæra sundlaug Reyðarfjarðar og opna á nýjan leik sem fyrst. Nemendurnir reiðubúnir að safna sjálfir fjármunum til verksins með ýmsum hætti.

Lesa meira

Sjö Austfirðingar á lista Framsóknarflokksins

Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, er efst Austfirðinga á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Hún skipar þriðja sætið. Ingibjörg Isaksen þingmaður leiðir listann.

Lesa meira

Sex Austfirðingar á lista Samfylkingarinnar

Eydís Ásbjörnsdóttir, skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands, er efst Austfirðinga á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Hún skipar annað sæti listans. Logi Einarsson er áfram oddviti í kjördæminu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.