22. janúar 2024
Fyrirhuguð Gilsárvirkjun háð mati á umhverfisáhrifum
Skipulagsstofnun hefur kveðið upp þann úrskurð sinn að fyrirhuguð Gilsárvirkjun í Eiðaþinghá í Múlaþingi muni hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því framkvæmdin ver háð mati á umhverfisáhrifum.