15. janúar 2024
30 ár frá slysinu í Vöðlavík
10. janúar síðastliðinn voru 30 ár liðin frá því að Goðinn fórst í Vöðlavík, með þeim hörmulegu afleiðingum að einn skipverja Goðans lést en sex var bjargað við illan leik. Félagar í björgunarsveitinni Brimrúnu fóru á dögunum í Vöðlavík og minntust atburðanna.