30. desember 2021 Einar Vilhjálmsson í Heiðurshöll ÍSÍ Austfirski spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var í gærkvöldi tekinn inn í Heiðurshöll Íþróttasambands Íslands en þar fyrir er meðal annars faðir hans Vilhjálmur Einarsson.
30. desember 2021 Takmarkað opið í sýnatökur yfir áramótin austanlands Fólk verður annaðhvort að hafa hraðann á ellegar hinkra í nokkra daga standi hugur til að fara í Covid-sýnatöku hér á Austurlandi.
30. desember 2021 Staðan ekki verri á Austurlandi frá upphafi faraldurs Aldrei áður hafa jafn margir reynst smitaðir af Covid-19 á Austurlandi en nú er. Alls reyndust tólf einstaklingar smitaðir á Vopnafirði og sjö til víðbótar á Egilsstöðum, Neskaupstað og Reyðarfirði.
Fréttir Kalt en bjart yfir áramótin á Austurlandi Kjörveður verður á Austurlandi á gamlárskvöld og fram á nýársdag samkvæmt spám Veðurstofu Íslands.
Fréttir Búið að opna alla helstu vegi austanlands Búið er að opna alla þá vegi sem lokuðust í gærkvöldi og nótt vegna úrkomu.
Fréttir Framkvæmdir að hefjast við nýja snjóflóðagarða á Seyðisfirði Framkvæmdir við nýja snjóflóðavarnargarða hefjast á Seyðisfirði á komandi ári en það er Héraðsverk sem sér um það verk.