30. desember 2021
Byggjum saman draga saman á Reyðarfirði
„Þetta er ekki skemmtileg ákvörðun að neinu leyti enda fyrirtækið reyðfirskt að uppruna en við sjáum ekki rekstrargrundvöll hér fyrir þessu lengur,“ segir Árni Már Valmundarson, eigandi og framkvæmdastjóri Byggjum saman.