05. janúar 2022 Stórtjón á sjóvarnargörðum á Vopnafirði „Þetta er sannarlega mikið tjón og ljóst að það er mikil vinna framundan við lagfæringar,“ segir Lárus Ármannsson, settur hafnarvörður á Vopnafirði.