Vilja leggja áherslu á langtímasýn fyrir nýtt sveitarfélag

Langtíðarframtíðarsýn, með áherslu á þátttöku íbúa, verður eitt helsta áherslumál Miðflokksins í komandi sveitarstjórnarkosningum nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Lesa meira

Ásgeir Rúnar nýr umdæmisstjóri Isavia

Ásgeir Rúnar Harðarson tók til starfa sem umdæmisstjóri Isavia á Egilsstöðum þann 1. febrúar. Umdæmið annast daglegan rekstur Egilsstaðaflugvallar auk annarra áætlanaflugvalla og flugbrauta á Austurlandi.

Lesa meira

Setja Austfirðir nýtt landshitamet fyrir febrúar?

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið vegna hlýinda sem valdið geta mikilli hláku. Líkur eru á að landshitametið fyrir febrúarmánuð falli á Austfjörðum í fyrramálið.

Lesa meira

Dæmdir fyrir smygl um Mjóeyrarhöfn

Landsréttur staðfesti fyrir helgi dóm héraðsdóms yfir tveimur fyrrum áhafnarmeðlimum hjá Eimskipi sem smygluðu töluverð magni áfengis og tóbaks um Mjóeyrarhöfn í nóvember 2015.

Lesa meira

Fimm skip við loðnuleit

Þrjú skip hafa síðustu daga leitað að loðnu úti fyrir Austfjörðum en ekki enn haft erindi sem erfiði. Loðnugöngur hafa sést úti fyrir Vestfjörðum en þar virðist ungloðna á ferðinni.

Lesa meira

Sex verkefni á Eyrarrósarlistanum

Sex verkefni eru á Eyrarrósarlistanum, þar af þrjú sem eru formlega tilnefnd til verðlaunanna sjálfra, sem afhent verða á Seyðisfirði eftir rúma viku. Eyrarósin er veitt fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. 

Lesa meira

„Að sjálfsögðu er eini raunverulegi kosturinn að hækka verðin“

Forstjóri Íslandspósts telur ósanngjarnt að útgefendur héraðsfréttablaða beini spjótum sínum að fyrirtækinu fyrir ákvörðun þess að afnema sérstaka gjaldskrá um dreifingu blaða- og tímarita. Ákvörðunin hafi verið tekin algjörlega á viðskiptalegum forsendum og út frá samkeppnissjónarmiðum.

Lesa meira

Innanlandsflug niðurgreitt frá 1. september?

Stefnt er að því að niðurgreiðsla hefjist á innanlandsflugi fyrir íbúa á svæðum hefjist þann 1. september næstkomandi. Framkvæmdastjóri Austurbrúar er meðal þeirra sem sæti eiga í verkefnishópi sem ætlað er að útfæra niðurgreiðsluna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.