Landsvirkjun telur sig hafa uppfyllt öll skilyrði

Landsvirkjun telur sig hafa uppfyllt öll skilyrði sem sett voru af umhverfisráðherra fyrir byggingu Kárahnjúkavirkjunar. Ráðherra fól í gær Umhverfisstofnun að kanna hvort skilyrðin hafi verið uppfyllt þar sem ábendingar hafi borist um að svo sé ekki.

 

Lesa meira

Vegagerðin auglýsir drög að matsáætlun

Vegagerðin hefur auglýst drög að tillögu að matsáætlun á Austurleið (F923) um Hrafnkelsdal.  Vegurinn er kallaður í daglegu tali Snæfellsleið og liggur frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal inn að Snæfelli. 

Lesa meira

Nýtt styrktarþjálfunartæki

Sjúkrunarþjálfunardeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum hefur fengið nýtt tæki til styrktarþjálfunar.

 

Lesa meira

Vinabæjarmót í Fjarðabyggð í október

Vinabæjarmót fimm norrænna sveitarfélaga verður haldið í Fjarðabyggð í október. Auk Fjarðabyggðar koma þangað fulltrúar frá Eskilstuna í Svíþjóð, Esbjerg í Danmörku, Stavanger í Noregi og Jyväsklä í Finnlandi.

 

Lesa meira

Bæjarráð vill Hannes aftur til starfa

Fulltrúar í bæjarráði Fjarðabyggðar samþykktu nýverið áskorun til heilbrigðisráðherra um að leita leiða til að starfskraftar Hannesar Sigmarssonar, heilsugæslulæknis á Eskifirði, nýtist áfram íbúum Fjarðabyggðar.

 

Lesa meira

Ungir austfirskir bændur stofna félag

Stofnfundur Félags ungra bænda á Austurlandi verður haldinn í safnaðarheimilinu að Hofi í Vopnafirði á morgun og hefst á hádegi.

 

Lesa meira

Erfið færð í morgunsárið

Snjókoma og fannfergi var á fjallvegum sem voru ófærir um allt Austurlandi í morgun.  Einnig var erfið færð víða innanbæjar  eftir veðurham næturinnar.

Lesa meira

Nýr leiðtogi Héraðslistans

tjorvi_hrafnkelsson.jpgTjörvi Hrafnkelsson, hugbúnaðarsérfræðingur, sigraði í dag í forvali Héraðslistans og mun því leiða listann í komandi sveitarstjórnarkosningum í vor. Talning fór fram síðdegis. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.