Síldarvinnslan semur um nýsmíði tveggja nýrra skipa

Síldarvinnslan hefur skrifað undir samninga við norskt fyrirtæki um nýsmíði á tveimur nýjum togurum. Alls undirrituðu fulltrúar fjögurra íslenskra útgerða samninga um smíði á sjö samskonar skipum.

Lesa meira

Sjö austfirsk fyrirtæki taka þátt í Ratsjánni

Sjö austfirsk fyrirtæki takka þátt í nýsköpunar- og þróunarverkefninu Ratsjánni á Austurlandi sem hófst í gær. Ratsjáin er ætluð stjórnendum í ferðaþjónustu sem vilja efla og auka hæfni sína.

Lesa meira

Selja jólatré til Reykjavíkur

Skógarbændur á Fljótsdalshéraði hafa undanfarna daga gert jólatré klár sem send verða suður til Reykjavíkur til sölu. Heimamarkaðurinn er samt mikilvægastur fyrir þá.

Lesa meira

Djúpavogshreppur: Sameiningarviðræður komnar í frost

Sameiningarviðræðum Djúpavogshrepps, Skaftárhrepps og sveitarfélagsins Hornafjarðar hefur verið frestað að sinni. Oddviti Djúpavogshrepps segir ríkisstjórnarslit, hugmyndir um lágmarksstærð sveitarfélaga og breytingu á stefnu Jöfnunarsjóðs hafa hægt á viðræðum í haust.

Lesa meira

Líkamsárás á Reyðarfirði

Lögreglan á Austurlandi rannsakar líkamsárás í heimahúsi á Reyðarfirði um síðustu helgi. Málið telst að mestu upplýst.

Lesa meira

Austfirðingar minnst hrifnir af Katrínu

Stuðningur við Katrínu Jakobsdóttur sem næsta forsætisráðherra Íslands er minnstur á Austfjörðum samanborið við önnur landssvæði. Þrátt fyrir þetta er Katrín sá einstaklingur sem flestir Austfirðingar vilja sjá í embættið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.