Vonast til að finna heitt vatn í nýtanlegu magni í næstu borun

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps hefur ákveðið að stofna félag undir heitinu Hitaveita Djúpavogshrepps ehf. til að leita að heitu vatni í sveitarfélaginu. Fyrri rannsóknir hafa gefið góð fyrirheit. Oddvitinn vonast til að leitin gangi hratt og vel enda séu miklir hagsmunir í húfi.

Lesa meira

Lokað fram á laugardag?

Vísbendingar eru um að ekki verið hægt að opna fjallvegi á Austurlandi á ný fyrr en á laugardagsmorgun. Leiðir eru nú óðum að lokast vegna óveðurs.

Lesa meira

Nærmyndirnar breyta leikritinu í kvikmynd

Leikritið Með gull í tönn, sem sett var upp hjá Leikfélagi Fljótsdalshéraðs í kvöld, verður sýnt í kvikmyndaútgáfu í kvöld. Leikstjórinn segir það búa til aukna dramatík að fara með tökuvélina upp að leikurunum.

Lesa meira

Þrír meiddust í rútuslysi í Víðidal

Þrír farþegar slösuðust lítillega þegar rúta með 25 erlendum ferðamönnum ók aftan á snjóruðningstæki í Víðidal á Fjöllum í dag. Björgunarsveitir aðstoðuð fólkið til byggða sem og fleiri ferðamenn sem voru í vandræðum á Fjöllum.

Lesa meira

„Þetta hefur vakið mikla gleði“

„Okkur finnst mjög skemmtilegt á skautum og þetta er frábært hreyfing. Við fórum til Akreyrar á skautasvellið þar og fannst það alveg frábært! Okkur langaði til að gera eitthvað hér á Egilsstöðum líka, svo við útbjuggum þetta skautasvell í garðinum okkar,

Lesa meira

Fóðurblandan lokar á Egilsstöðum

Fóðurblandan lokar verslun sinni á Egilsstöðum um næstu mánaðarmót. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að ekki sé lengur grundvöllur fyrir rekstrinum.

Lesa meira

Fagridalur opinn

Vegagerðin opnaði veginn yfir Fagradal klukkan rúmlega ellefu en honum var lokað í morgun vegna ófærðar og vonskuveðurs. Víða er illfært á Austurlandi.

Lesa meira

Segir metafla útskýra mismun í ísprósentu

Framkvæmdastjóri Búlandstinds á Djúpavogi segir einstaklega góða veiðiferð útskýra mikinn mun í ísprósentu á afla fyrirtækisins milli þess hvort eftirlitsmenn frá Fiskistofu voru viðstaddir löndun eða ekki.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.