Enginn sótti um stöðu héraðsdýralæknis

hundar des12Engin umsókn barst um stöðu héraðsdýralæknis á Austurlandi áður en umsóknarfrestur rann út fyrir tíu dögum. Staðan hefur verið laus síðan í vor.

Lesa meira

Tæknidagur fjölskyldunnar 2015

img 7866 webTæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 10. október. Dagurinn er sem fyrr tileinkaður tækni, vísindum, sköpun og þróun á Austurlandi og miðast dagskráin við alla aldurshópa.

Lesa meira

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi settur í morgun

ssa thingmenn april14 0060 webAðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) var settur á á Hótel Framtíð, Djúpavogi í morgun. Sveitarstjórnarmenn þeirra átta sveitarfélaga sem mynda landshlutasamtökin munu þar móta sameiginlegar áherslur landshlutans auk þess að ræða þau tækifæri og áskoranir sem sveitarfélögin standa frammi fyrir.

Lesa meira

Ólöf Nordal: Reyfarakennd samskipti Valsmanna við Reykjavíkurborg

olof nordal sept15 0012 webInnanríkisráðherra segir málefni Reykjavíkurflugvallar vera í erfiðum hnút þar sem ríkið hafi eina stefnu og borgin aðra. Loforð borgarinnar til Valsmanna hafi sérstaklega flækt þau. Hún vill samt fara varlega í yfirlýsingar ef það skyldi koma til kasta ráðherra að úrskurða á einhvern hátt í málinu.

Lesa meira

Áfangastaðurinn Austurland: Snýst ekki bara um upplifun ferðamanna heldur einnig ánægju íbúa

daniel bystrom sept15Svíinn Daniel Byström stýrir á morgun vinnustofu um hönnun Austurlands sem áfangastaðar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Þar verður meðal annars kynnt könnun sem gerð var í sumar meðal íbúa og ferðmanna á styrkleikum og veikleikum fjórðungsins. Daniel segir viðhorf íbúa ekki skipta hvað síst í þessu samhengi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar