Trúnaðarmaður: Starfsfólkið er hrætt

runar gunnarsson brimbergTrúnaðarmaður starfsmanna hjá Brimbergi á Seyðisfirði segir starfsmenn uggandi um framtíð sína í ljósi þeirrar þróunar sem orðið hafi annars staðar á landinu. Tækifæri felist hins vegar í því ef staðið verður við fyrirheit um áframhaldandi útgerð og vinnslu á staðnum.

Lesa meira

Jón Björn nýr formaður Austurbrúar: Verkefnin eru næg

austurbru stjorn sept14Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð, var í dag kjörinn nýr formaður stjórnar Austurbrúar að loknum framhaldsaðalfundi stofnunarinnar. Fyrsta verk stjórnarinnar var að ráða Jónu Árnýju Þórðardóttur áfram sem framkvæmdastjóra til áramóta.

Lesa meira

Viðsnúningur á rekstri Breiðdalshrepps

breiddalsvik2008Útlit er fyrir að rekstur Breiðdalshrepps sé á leið í rétta átt miðað við milliuppgjör ársins. Miðað við útgönguspá næst þó ekki takmark fjárhagsáætlunar.

Lesa meira

Mengunarmælum á Austurlandi fjölgað

RatsjármyndÁ síðasta símafundi Almannavarna ríkisins þar sem fulltrúar almannavarna og sveitarfélaga vítt um land fá nýjustu upplýsingar um stöðu eldsumbrota í Holuhrauni og umbrota í Bárðarbungu, kom fram að fyrirhuguð uppsetning mæla víða um land til mælinga eiturefna og loftgæða.

Lesa meira

Ætla að fækka póstburðardögum í dreifbýli úr fimm í þrjá

Posturinn nytt logoÍslandspóstur hefur óskað eftir að fækka póstburðardögum á 111 bæjum í dreifbýli við sex þéttbýlisstaði á Austfjörðum úr fimm í þrjá. Í umsókn póstsins segir meðal annars kostnaður við að þjónusta heimili í sveitum megi ekki verða óeðlilega hár.

Lesa meira

Síldarvinnslan kaupir Gullberg UPPFÆRT

svn logoSíldarvinnslan hefur gengið frá kaupum á útgerðinni Gullbergi sem gerir út togarann Gullver og frystihúsinu Brimbergi á Seyðisfirði. Starfsfólk hefur verið boðað til fundar klukkan tíu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar