Kastljós: Ekki reynt að nota myndefnið til að sverta álverið

alver alcoa april2013Ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kastljóss segir það „tilhæfulausar staðhæfingar" að umsjónarmenn þáttarins hafi lagt sig fram um að dekkja myndefni af álveri Alcoa Fjarðaáls sem sýnt var með fréttaskýringu um flúormengun í Reyðarfirði í fyrrakvöld.

Lesa meira

Á að færa Nesgötuna? Hart deilt um byggingu leikskóla í Neskaupstað

neseyri leikskolalod khHart hefur verið deilt um skipulag í tengslum við byggingu nýs leikskóla í Neskaupstað síðustu mánuði. Skólinn á að vera á Neseyri og greinir menn á um hvort færa eigi Nesgötu niður fyrir skólann. Sá gjörningur eykur kostnað, gæti tafið framkvæmdir og takmarkað stækkun skólans.

Lesa meira

Arnbjörg Sveins: Björgunarsveitin er hluti af okkar vegakerfi

arnbjorg sveins des13Sveitarstjórnarmenn á Seyðisfirði segjast finna fyrir auknum skilningi meðal þingmanna og annarra yfirvalda á þörfinni fyrir að bæta úr samgöngumálum við staðinn. Þeir fagna tillögum í frumvarpi að fjárlögum næsta árs um 30 milljóna króna framlag til rannsóknaborana fyrir jarðgöng undir Fjarðarheiði.

Lesa meira

Leit að skipverja hófst í birtingu

landsbjorg sjobjorgun webBjörgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Austurlandi héldu áfram leit að skipverjanum sem saknað er af flutningaskipinu Alexiu í birtingu í morgun.

Lesa meira

Vetrarhlé á viðgerðum í Votahvammi

mygluhus vidgerd 0002 webÍAV hefur gert vetrarhlé á viðgerðum í húsum sem greinst hafa með mygluskemmdir í Votahvammi á Egilsstöðum. Framkvæmdir hafa gengið hægar heldur en vonir stóðu til.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar