Níu mælum bætt við til að mæla gosmengun á Austurlandi

So2 maelistodvar nofnKeyptir hafa verið fjörtíu nýir mælar til að mæla brennisteinsmengun á landinu. Níu þeirra verður komið upp á svæðinu frá Vopnafirði til Djúpavogs á næstu dögum. Ekki verður þó hægt að fylgjast með upplýsingum frá öllum þeirra í rauntíma.

Lesa meira

Mengun í sjónum við álverið

mengun rfj 19092014 pgÁhöfn hafnsögubátsins Vattar kannar nú innihald mengunarbrákar í sjónum við álver Fjarðaáls í Reyðarfirði. Hvorki er vitað hvað er á ferðinni í sjónum né hvaðan efnið kemur.

Lesa meira

Þór tilbúinn að kippa í Green Freezer

green freezer thor tog thorlmagnTil stendur að varðskipið Þór dragi flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði á háflóði á hádegi. Landhelgisgæslan ákvað í gærkvöldi að beita íhlutunarrétti sínum eftir að útgerð skipsins hafði hætt við tilraun til að losa skipið í gærkvöldi.

Lesa meira

Green Freezer laust af strandstað

green freezer thor tog thorlmagnVarðskipið Þór togaði flutningaskipið Green Freezer af strandstað nú rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. Eftir að slík tilraun mistókst fyrir sólarhring var olíu dælt úr skipinu til að létta það.

Lesa meira

Aðalfundur SSA hafinn á Vopnafirði

valdimar o hermannsson ssa13Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2014 var settur á Vopnafirði klukkan tíu í morgun. Hann er haldinn í Vopnafjarðarskóla og stendur í tvo daga. Á fundinum eiga seturétt fulltrúar allra átta sveitarfélaganna sem eru aðilar að Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi.

Lesa meira

Hafa frest til klukkan sex að ná Green Freezer af strandstað

green freezer bvgEigendum flutningaskipsins Green Freezer, sem strandaði í gærkvöldi í Fáskrúðsfirði, var í dag veittur frestur til klukkan sex til að ná skipinu af strandstað. Von er á varðskipinu Þór á strandstað um kvöldmatarleitið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.