Arnbjörg Sveins: Björgunarsveitin er hluti af okkar vegakerfi

arnbjorg sveins des13Sveitarstjórnarmenn á Seyðisfirði segjast finna fyrir auknum skilningi meðal þingmanna og annarra yfirvalda á þörfinni fyrir að bæta úr samgöngumálum við staðinn. Þeir fagna tillögum í frumvarpi að fjárlögum næsta árs um 30 milljóna króna framlag til rannsóknaborana fyrir jarðgöng undir Fjarðarheiði.

Lesa meira

Leit að skipverja hófst í birtingu

landsbjorg sjobjorgun webBjörgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Austurlandi héldu áfram leit að skipverjanum sem saknað er af flutningaskipinu Alexiu í birtingu í morgun.

Lesa meira

Vetrarhlé á viðgerðum í Votahvammi

mygluhus vidgerd 0002 webÍAV hefur gert vetrarhlé á viðgerðum í húsum sem greinst hafa með mygluskemmdir í Votahvammi á Egilsstöðum. Framkvæmdir hafa gengið hægar heldur en vonir stóðu til.

Lesa meira

Fyrirvaralaus hækkun á gjaldskrám Strætó: Kynning misfórst

straeto blargulurVerð á fari á milli Egilsstaða og Akureyrar með Strætó hækkaði um 900 krónur í síðustu viku. Hækkuninni var komið á fyrirvaralaust. Talsmaður fyrirtækisins segir kynningu hafa misfarist og á því verði gerð bót.

Lesa meira

Kastljós: Ekki reynt að nota myndefnið til að sverta álverið

alver alcoa april2013Ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kastljóss segir það „tilhæfulausar staðhæfingar" að umsjónarmenn þáttarins hafi lagt sig fram um að dekkja myndefni af álveri Alcoa Fjarðaáls sem sýnt var með fréttaskýringu um flúormengun í Reyðarfirði í fyrrakvöld.

Lesa meira

Hálendisvegur: Eru menn tilbúnir að takast á við áhrif aukinnar umferðar?

halendisvegur kortSérfræðingur í ferðamálum varar við hugmyndum um hálendisveg á milli Austurlands og Suðurlands. Ef menn ætli að opna enn frekar á aðgengi að náttúruperlum að svæðinu þarf að byggja upp í kringum staðina til að taka við ferðafólkinu. Það hafi menn ekki virst tilbúnir til að gera fram að þessu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.