Sjóða þarf neysluvatn á Eskifirði

eskifjordur_eskja.jpg
Íbúar á Eskifirði þurfa að sjóða allt neysluvatn. Gerlamengun í vatninu reyndist yfir leyfilegum mörkum. Í tilkynningu á vef Fjarðabyggðar segir að verið sé að leita orsaka mengunarinnar og grípa til nauðsynlegra aðgerða. Nánari upplýsingar verði gefnar út þegar þær liggi fyrir.


Lesa meira

Æskulýðsmót: Það er alveg þess virði að gefa Guð sjens

poppmessa.jpg
Það var fjölmenni í íþróttahúsinu á Egilsstöðum á sunnudagsmorgni fyrir skemmstu þegar svokölluð Poppmessa fór fram. Hún markaði endalok landsmóts æskulýðssambands Þjóðkirkjunar sem fór fram á Fljótsdalshéraði. 

Lesa meira

Fellaskóli 25 ára og Huginn Fellum 80 ára: Myndir

fellaskoli_25ara_0037_web.jpg
Skólanefnd Fellaskóla átti í vandræðum með að fá menntamálaráðuneytið til að samþykkja heiti skólans þegar honum var komið á fót fyrir aldarfjórðungi. Haldið var upp á afmæli skólans og áttatíu ára Ungmennafélagsins Hugins Fellum um síðustu helgi.

Lesa meira

Landsnet: Álverin eru ekki aðalskaðvaldur raforkukerfisins

landsnet.jpg

Forstjóri Landsnets segir það ekki rétt að tíðari sveiflur í raforkukerfinu og skemmdir af þeim völdum sé stórnotendum á borð við álverin að kenna. Dreifikerfið á landsbyggðinni sé úr sér gengið. Ekki hafi fengist leyfi til að bæta það hjá sveitarfélögum sem fara með skipulagsmál.

Lesa meira

Sýktum gripum verði slátrað

egilsstadabylid.jpg
Matvælastofnun hefur sent atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu tillögu um að öllum gripum sem greinst hafi með smitandi barkabólgu verði slátrað. Ákvörðun um frekari niðurskurð verði síðan tekin á grundvelli rannsókna sem nú standa yfir.

Lesa meira

Landsnet: Álverin eru ekki aðalskaðvaldur raforkukerfisins

landsnet.jpg
Forstjóri Landsnets segir það ekki rétt að tíðari sveiflur í raforkukerfinu og skemmdir af þeim völdum sé stórnotendum á borð við álverin að kenna. Dreifikerfið á landsbyggðinni sé úr sér gengið. Ekki hafi fengist leyfi til að bæta það hjá sveitarfélögum sem fara með skipulagsmál.

Lesa meira

Erna Indriða: Ríkisstjórnin hefur staðið sig ákaflega vel

Erna Indridadottir

Erna Indriðadóttir, sem um helgina hafnaði í öðru sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar, er þeirrar skoðunar að flokksmenn þar hafi valið öflugan lista. Hún segir mikilvægt að koma því á framfæri í vetur að ríkisstjórnin, undir þeirra forustu, hafi staðið ákaflega við erfiðar aðstæður.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.