• Vill að fallið verði frá breytingum á skólum Fjarðabyggðar fyrir næsta skólaár

    Vill að fallið verði frá breytingum á skólum Fjarðabyggðar fyrir næsta skólaár

    Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, bæjarfulltrúi Fjarðalistans í Fjarðabyggð, vill að bæjarfélagði gefi það út að ekki verði farið í fyrirhugaðar skipulagsbreytingar á skólum sveitarfélagsins fyrir næsta skólaár. Hún óttast að áformin hafi þegar haft þau áhrif að margt fagfólk hafi ákveðið að hætta. Formaður bæjarráðs segir slíkar yfirlýsingar ótímabærar.

    Lesa meira...

  • Stolt af tengslunum við Gravelines

    Stolt af tengslunum við Gravelines

    Gravelines í Frakklandi hefur til margra ára verið vinabær Fáskrúðsfjarðar og síðar Fjarðabyggðar. Lögð er rækt við að viðhalda þeim tengslum. Þar er haldin Íslandshátíð á hverju hausti sem fulltrúar frá Fjarðabyggð sækja.

    Lesa meira...

  • Aldrei staðið til að skerða þjónustuna í Breiðabliki

    Aldrei staðið til að skerða þjónustuna í Breiðabliki

    Formaður fjölskylduráðs Fjarðabyggðar segir mistök hafa orðið til þess að rangar upplýsingar fóru út frá sveitarfélaginu um breytingar á þjónustu í Breiðabliki, þjónustuíbúðum aldraðra í Neskaupstað. Íbúi segir fólkið í húsinu hafa farið tiltölulega sátt út af fundi með forsvarsfólki sveitarfélagsins í gær.

    Lesa meira...

  • Bjarni Ólafsson AK auglýstur til sölu

    Bjarni Ólafsson AK auglýstur til sölu

    Síldarvinnslan hefur sett uppsjávarveiðiskiptið Bjarna Ólafsson AK á söluskrá þar sem fá verkefni eru fyrir það. Skipið er í góðu ásigkomulagi, nýkomið úr slipp. Frábærri kolmunnavertíð er að ljúka.

    Lesa meira...

  • Telja að hreppsnefnd hefði átt að hafa lokaorðið um laun oddvita sem sveitarstjóra

    Telja að hreppsnefnd hefði átt að hafa lokaorðið um laun oddvita sem sveitarstjóra

    Minnihlutinn í hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps átelur oddvita sveitarstjórnar fyrir vinnubrögð hans við launaútreikning til síns er hann leysti tímabundið af sem staðgengill sveitarstjóra. Oddvitinn segist hafa leitað álits Sambands íslenskra sveitarfélaga við ákvörðunina.

    Lesa meira...

Umræðan

Þjóðkirkja og biskup

Þjóðkirkja og biskup
Um þessar mundir hlotnast ríflega 2.000 meðlimum þjóðkirkjunnar, vígðum þjónum, sóknarnefndarfólki og fulltrúum kjörnum á aðalfundum sókna, sá heiður að velja Þjóðkirkjunni nýjan biskup. Þetta er ábyrgðarhlutverk og ég treysti því að allir sem hafa kosningarétt ákveði að nýta hann, nú í annarri umferð kjörsins þar sem tveir tilnefndir fulltrúar standa eftir.

Lesa meira...

Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð

Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð
Í Fjarðabyggð erum við stolt af því starfi sem unnið hefur verið í íþrótta- og æskulýðsmálum síðustu ár. Leiðarljós samstöðunnar hefur náðst þvert á stjórnmálaflokka að heilsa og líðan íbúa sé í fyrirrúmi allrar stefnumótunar og ákvarðanatöku. Meginmarkmiðið er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilsusamlegum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan.

Lesa meira...

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið
Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.

Lesa meira...

Fréttir

Vill að fallið verði frá breytingum á skólum Fjarðabyggðar fyrir næsta skólaár

Vill að fallið verði frá breytingum á skólum Fjarðabyggðar fyrir næsta skólaár
Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir, bæjarfulltrúi Fjarðalistans í Fjarðabyggð, vill að bæjarfélagði gefi það út að ekki verði farið í fyrirhugaðar skipulagsbreytingar á skólum sveitarfélagsins fyrir næsta skólaár. Hún óttast að áformin hafi þegar haft þau áhrif að margt fagfólk hafi ákveðið að hætta. Formaður bæjarráðs segir slíkar yfirlýsingar ótímabærar.

Lesa meira...

Aldrei staðið til að skerða þjónustuna í Breiðabliki

Aldrei staðið til að skerða þjónustuna í Breiðabliki
Formaður fjölskylduráðs Fjarðabyggðar segir mistök hafa orðið til þess að rangar upplýsingar fóru út frá sveitarfélaginu um breytingar á þjónustu í Breiðabliki, þjónustuíbúðum aldraðra í Neskaupstað. Íbúi segir fólkið í húsinu hafa farið tiltölulega sátt út af fundi með forsvarsfólki sveitarfélagsins í gær.

Lesa meira...

Bjarni Ólafsson AK auglýstur til sölu

Bjarni Ólafsson AK auglýstur til sölu
Síldarvinnslan hefur sett uppsjávarveiðiskiptið Bjarna Ólafsson AK á söluskrá þar sem fá verkefni eru fyrir það. Skipið er í góðu ásigkomulagi, nýkomið úr slipp. Frábærri kolmunnavertíð er að ljúka.

Lesa meira...

Telja að hreppsnefnd hefði átt að hafa lokaorðið um laun oddvita sem sveitarstjóra

Telja að hreppsnefnd hefði átt að hafa lokaorðið um laun oddvita sem sveitarstjóra
Minnihlutinn í hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps átelur oddvita sveitarstjórnar fyrir vinnubrögð hans við launaútreikning til síns er hann leysti tímabundið af sem staðgengill sveitarstjóra. Oddvitinn segist hafa leitað álits Sambands íslenskra sveitarfélaga við ákvörðunina.

Lesa meira...

Telja breytingar á úthlutun kennslutíma ekki nógu vel útskýrðar

Telja breytingar á úthlutun kennslutíma ekki nógu vel útskýrðar
Fulltrúar Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar sátu hjá á bæjarstjórnarfundi í síðustu viku við ákvörðun um breytingar á kennsluúthlutun í grunnskólum. Fulltrúar meirihlutans segja breytingarnar snúa að forgangsröðun í þágu þeirra barna sem þurfa á stuðningi að halda. Fulltrúar minnihlutans telja óljóst hvernig þær eiga að ná tilætluðum árangri.

Lesa meira...

Lífið

Stolt af tengslunum við Gravelines

Stolt af tengslunum við Gravelines
Gravelines í Frakklandi hefur til margra ára verið vinabær Fáskrúðsfjarðar og síðar Fjarðabyggðar. Lögð er rækt við að viðhalda þeim tengslum. Þar er haldin Íslandshátíð á hverju hausti sem fulltrúar frá Fjarðabyggð sækja.

Lesa meira...

Smalahundar kepptu á Spaðamóti – Myndir

Smalahundar kepptu á Spaðamóti – Myndir
Maríus Halldórsson og hundurinn Rosi, frá Hallgilsstöðum í Langanesbyggð, urðu hlutskarpastir í keppni smalahunda á Eyrarlandi í Fljótsdal síðasta síðasta haust. Mótið er kennt við Spaða, nafntogaðan hund Þorvarðar Ingimarssonar, bónda á Eyrarlandi, sem keppti þó ekki sjálfur að þessu sinni.

Lesa meira...

Vinna úr við frá Hallormsstað

Vinna úr við frá Hallormsstað
Þau Silwia Gold og Kacper Zebcayk eru parið á bakvið fyrirtækið Reynir Woodcraft sem framleiða muni úr Hallormsstaðarskógi.

Lesa meira...

Ágúst Lúðvíksson: Héraðið mitt er mitt „Heimat“

Ágúst Lúðvíksson: Héraðið mitt er mitt „Heimat“
Ágúst Lúðvíksson, doktor í eðlisfræði, hefur búið í Karlsruhe í Þýskalandi í um 40 ár en er uppalinn á Austfjörðum og Fljótsdalshéraði. Hann sækir enn reglulega austur og segir Héraðið eitt veita þá tilfinningu að hann sé kominn heim.

Lesa meira...

Íþróttir

Knattspyrna: FHL sótti stig á Selfoss

Knattspyrna: FHL sótti stig á Selfoss
Lið FHL í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu náði jafntefli gegn Selfossi í gær í fyrstu umferð Íslandsmótsins. KFA vann Þrótt Vogum í fyrstu umferð annarrar deildar karla meðan Höttur/Huginn tapaði illa fyrir Haukum.

Lesa meira...

Knattspyrna: FHL dróst á móti FH

Knattspyrna: FHL dróst á móti FH
Lið FHL úr næst efstu deild kvenna í knattspyrnu dróst á móti efstu deildarliði FH í 16 liða liða úrslitum bikarkeppninnar. FHL komst þangað með að vinna Einherja frá Vopnafirði í leik á Akureyri. Íslandsmótið byrjar svo hjá FHL um helgina.

Lesa meira...

Áforma 18 holu frisbígolfvöll í Selskógi

Áforma 18 holu frisbígolfvöll í Selskógi
Ungir menn úr Ungmennafélaginu Þristi undirbúa uppsetningu keppnisvallar í fullri stærð, með 18 holum, fyrir frisbígolf í Selskógi. Þeir segja birkiskóginn geta verið erfiðan viðfangs en um leið gera völlinn einstakan.

Lesa meira...

Stefnt á að gervigrasvöllurinn í Neskaupstað verði tilbúinn í byrjun júní

Stefnt á að gervigrasvöllurinn í Neskaupstað verði tilbúinn í byrjun júní
Framkvæmdir standa nú yfir við gervigrasvöllinn í Neskaupstað. Hann verður stækkaður upp í löglega keppnisstærð, skipt um gervigras og annar búnaður í kring endurnýjaður.

Lesa meira...

Umræðan

Þjóðkirkja og biskup

Þjóðkirkja og biskup
Um þessar mundir hlotnast ríflega 2.000 meðlimum þjóðkirkjunnar, vígðum þjónum, sóknarnefndarfólki og fulltrúum kjörnum á aðalfundum sókna, sá heiður að velja Þjóðkirkjunni nýjan biskup. Þetta er ábyrgðarhlutverk og ég treysti því að allir sem hafa kosningarétt ákveði að nýta hann, nú í annarri umferð kjörsins þar sem tveir tilnefndir fulltrúar standa eftir.

Lesa meira...

Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð

Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð
Í Fjarðabyggð erum við stolt af því starfi sem unnið hefur verið í íþrótta- og æskulýðsmálum síðustu ár. Leiðarljós samstöðunnar hefur náðst þvert á stjórnmálaflokka að heilsa og líðan íbúa sé í fyrirrúmi allrar stefnumótunar og ákvarðanatöku. Meginmarkmiðið er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilsusamlegum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan.

Lesa meira...

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið
Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.

Lesa meira...

Gerum betur í Fjarðabyggð

Gerum betur í Fjarðabyggð
Framtíð Fjarðabyggðar er björt í flestu tilliti. Samfélagið nýtur öflugs atvinnulífs og tækifæri eru til atvinnuuppbyggingar. Sterkur sjávarútvegur, stærsta álver landsins, kraftmikið laxeldi og vaxandi ferðaþjónusta skilar einna hæstu meðalatvinnutekjum í landinu. Fjórðungur vöruútflutningsverðmæta þjóðarinnar verður til í bæjarfélaginu og tekjur sveitarfélagsins aukast ár frá ári. Þó ætti öllum að vera ljóst að hemja þarf útgjöld sveitarfélagsins og treysta rekstur þess.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.