


„Dramað er á allt öðru plani en maður á að venjast“
Héraðsbúinn Vigdís Diljá Óskarsdóttir hefur hafið útgáfu á hlaðvarpsþáttum um bandarísku sjónvarpsþættina um Piparsveinin eða „The Bachelor“. Hún segir ákveðinn fáránleika að bakvið þáttunum sem sé það sem geri þá svo áhugaverða umfjöllunar.
Viljum sýna framleiðendum þátta hve verðmætt efnið getur verið
Austfirskir frumkvöðlar standa að baki vefsetrinu Pardus.is sem er hið fyrsta sinnar tegundar hérlendis. Þar geta framleiðendur efnis, svo sem hlaðvarpa, selt áskrift að framleiðslu sinni í íslenskum krónum.
Myndbönd af austfirskum perlum: Hvatinn að kynna fjórðunginn
Héraðsmennirnir Fannar Magnússon og Hákon Aðalsteinsson hafa tekið höndum saman um að gera stutt myndbönd með myndum af perlum Austurlands sem birt verða á Austurfrétt.
Tryggvasafn.is komin í loftið
Nýverið var opnuð heimasíða Tryggvasafns á netinu á vefslóðinni www.tryggvasafn.is. Þar gefur að líta haldgóðar upplýsingar um listamanninn og safnið.
Aðalheiður Borgþórsdóttir hlýtur menningarverðlaun SSA
Aðalheiður Borgþórsdóttir á Seyðisfirði hlýtur menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi í ár. Aðalheiður hefur komið víða við í menningarlífi, bæði Seyðisfjarðar og Austurlands, í hátt í 40 ár.

Spenna í loftinu og ótti um framtíðina
Mikil spenna og jafnvel kvíðir ríkir meðal Bandaríkjamanna fyrir forsetakosningar í landinu í dag, segir Austfirðingur sem býr í Chicago um þessar mundir. Að vera þar nú hefur opnað augu hans fyrir hve mikið er í húfi fyrir marga.Borgfirskur lundi á lista yfir bestu náttúrulífsmyndir ársins
Mynd af lunda á Borgarfirði eystra með gogginn fullan af fiski er meðal þeirra sem koma til greina sem náttúrulífsmynd ársins í samkeppni tímaritsins National Geographic í Hollandi. Ljósmyndarinn segist hafa skemmt sér stórkosta tímunum saman með að fylgjast með lundanum í Hafnarhólmanum.