


„Coco Chanel, Édith Piaff og Picasso. Sjitt, það yrði gott partý!“
Heiðdís Halla Bjarnadóttir er grafískur hönnuður og myndlistarkona. Hún verður með sýningu á verkum sínum í Frystiklefanum á Borgarfirði eystri í kvöld. Sýningin er hluti af Dögum myrkurs.

Gáfu HSA 1,2 milljónir króna
Samband stjórnendafélagi færði nýverið Heilbrigðisstofnun Austurlands 1,2 milljónir að gjöf í tengslum við þing félagsins sem haldið var á Hallormsstað. Féð hefur verið nýtt til kaupa á ómskoðunartæki sem staðsett verður á Reyðarfirði.
Ingunn Snædal í fótboltann
Ingunn Snædal, okkar maður í bókmenntaheiminum, lék aðalhlutverk á fjölmennu útgáfuhófi bókarinnar Klopp - Allt í botn!, sem kom út fyrir skemmstu. Ingunn þýddi bókina á íslensku og las upp úr henni á útgáfuhófinu.
Söguspor á Vopnafirði
Glöggir gestir á Vopnafirði kunna að hafa tekið eftir litríkum fótsporum sem feta sig eftir gangstéttum þorpsins. Fótsporin eru hluti af verkefninu „Vappað um Vopnafjörð“ sem ætlað er að vekja athygli á bæði sögu staðarins og lífinu þar.
Yfirheyrslan: Kennari á daginn, pönkari á kvöldin
Ágúst Ingi Ágústsson er kennari við Verkmenntaskóla Austurlands, körfuboltaþjálfari og trommuleikari hljómsveitarinnar DDT Skordýraeitur. Hljómsveitin hélt nýverið pönkrokkhátíðina Oriento im cuulus eða Austur í Rassgati.

Tökulið Clooney sótt
Boeing 757 þota lenti á Egilstaðaflugvelli í morgun eins og glöggir Héraðsbúar tóku eftir. Þetta er sama vél og kom til landsins með tökulið nýjustu kvikmyndar George Clooney.

„Mömmu leist ekkert á karlamenninguna“
Vinnubúðirnar við Reyðarfjörð voru reistar haustið 2004. Unnið er að því selja restina af vinnubúðunum og hreinsa svæðið. Þar bjuggu fyrst og fremst starfsmenn Bechtel, sem störfuðu við byggingu álvers Alcoa. Þær eru því oftast kallaðar Bechtelbúðirnar.
