Helgin: Haustroði og bleik messa

Nóg verður um að vera í Herðubreið í dag því Haustroði hefst þar með málverkasýningunni Veröld eftir Rúnar Loft Sveinsson verður opnuð í dag en tónlistarmaðurinn landskunni KK verður einnig með tónleika þar í kvöld. 

Lesa meira

Skorar á fólk að fara í Tónspil

Tónspil í Neskaupstað hefur verið starfandi um árabil og þykir einstök því ekki eru margar álíka verslanir til á landinu. Mörgum þykir afar vænt um búðina og einn af þeim er Norðifirðingurinn Daníel Geir Moritz.  Hann ákvað skora á vini sína og aðra til að taka þátt í Tónspilsáskorunni.

Lesa meira

Maxine og Lorraine á Fáskrúðsfirði

Undanfarnar tvær vikur hafa tvær konur frá Ástralíu verið í heimsókn á Fáskrúðsfirði.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þær stöllur Maxine og Lorraine koma til Íslands. Þær tilheyra hópi sem kallast „áströlsku stelpurnar.“

Lesa meira

Yfirheyrslan: Reyni að vera kurteis og fá fólk til að hlægja

Axel Valsson Fáskrúðsfirðingur og fótboltastrákur með meiru sló rækilega í gegn í vikunni þegar myndband af honum að lýsa af innlifun lokum leiks Leiknis og Fjarðabyggðar í knattspyrnu um síðustu helgi fór eins og eldur um internetið. Axel er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika í fyrsta skipti á Eskifirði

Hljómsveitin Valdimar kemur austur og heldur tónleika í Valhöll á Eskifirði næstkomandi laugardag, þann 21. september. Þeir félagar eru vera virkilega spenntir fyrir tónleikunum en þetta er í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur fram á Eskifirði.

Lesa meira

Benedikt Karl ráðinn blaðamaður

Benedikt Karl Gröndal hefur verið ráðinn nýr blaðamaður hjá Útgáfufélagi Austurlands sem heldur úti vikublaðinu Austurglugganum og vefmiðlinum Austurfrétt.

Lesa meira

Tekist á um opnunartíma Stefánslaugar 

Hrundið hefur verið af stað undirskriftarsöfnun til að fá breytt opnunartíma Stefánslaugar í Neskaupstað breytt þannig að framvegis verði opið frá 10-16 á laugardögum í stað 12-18 eins og er. Skiptar skoðanir eru meðal Norðfirðinga um málið.

Lesa meira

Mesta áskorunin að fá fólk til að tala um sín hjartans mál

Þáttaröðin „Ást“ hefur göngu sína í sjónvarpi Símans í kvöld. Þar er fjallað um ást, sambönd og sambandsslit frá ýmsum hliðum. Hugmyndin að þáttunum kviknað á sama tíma hjá tveimur konum sem þekktust ekkert og bjuggu í sitt hvorum landshlutanum.

Lesa meira

Piparsveinablokkin á Eskifirði fær andlitslyftingu

Stefnt er að því að umfangsmiklum viðhaldsframkvæmdum á fjölbýlishúsinu að Bleiksárhlíð 32 á Eskifirði ljúki að mestu í mánuðinum. Blokkin er af heimamönnum þekkt sem „Piparsveinablokkin.“

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.