Leiknir - Vestri: Úrslitaleikur í annari deild

Það verður sannkallaður toppslagur í Fjarðabyggðarhöllinni á laugardaginn þegar Vestri sækir Leikni Fáskrúðsfirði heim. Liðin skipa tvö efstu sætin í 2. deild nú þegar tvær umferðar eru eftir og má því nánast kalla leikinn úrslitaleik í deildinni.

Lesa meira

Yfirheyrslan: Ætlar að hlaupa 500 km fyrir jól

Svanhvít Dögg Antonsdóttir Michelsen, oft kölluð Dandý, er í yfirheyrslu vikunnar. Hún stendur  í félagi við Jakob bróður sinn fyrir áskorun þessa dagana sem felst í því að hlaupa eða ganga jafn langt á hverjum degi í 100 daga. 

Lesa meira

Stofna hjólaverkstæði til að safna fyrir sumarbúðum

Hjólreiðaáhugamennirnir Bergur Kári Ásgrímsson og Steinar Óskarsson og stofnuði í vikunni hjólaverkstæði á Reyðarfirði. Strákarnir eru 10 og 12 ára og vilja safna fyrir ferð í sérstakar hjólreiðasumarbúðir í Bandaríkjunum.

Lesa meira

Maximús Músíkus leiðir börnin inn í töfraheim tónlistarinnar

Hin tónelska mús Maxímús Músíkús heimsækir Austurland um helgina og kemur fram á tónleikum á barnamenningarhátíðinni Bras með sameinaðri Sinfóníuhljómsveit Austurlands og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Skapari Maximúsar segir músina leiða börn auðveldlega inn í töfraheim tónlistarinnar án áreynslu og með gleði.

Lesa meira

Helgin: Flestir hafa gaman af að sjá ungmenni blómstra

Rokktónlist tíunda áratugarins verður gerð skil á tónleikum til styrktar geðheilbrigðissviði Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) í Valaskjálf, Egilsstöðum annað kvöld. Fram kemur ungt austfirskt tónlistarfólk ásamt tveimur landsþekktum söngvurum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.