


„Vil stundum meina að ég hafi verið sauðkind í fyrra lífi“
„Þetta er bara mitt líf. Ég er á mínum stað þegar ég er úti í fjárhúsum að brasa við búskapinn,“ segir Guðný Harðardóttir, sauðfjárbóndi á Gilsárstekk í Breiðdal. Hún var í opnuviðtali síðasta Austurglugga.
Helgin; „Okkur langar að endurvekja þennan gamla dag“
„Þarna verður allt mögulegt boðið upp, kannski koma menn með eitthvað með sér, auk þess sem eitthvað hefur verið tínt til héðan af staðnum og af næstu bæjum,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, foröstðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri um uppboð sem haldið verður á Fljótsdalsdeginum á sunnudaginn.
Andlát: Guðjón Sveinsson rithöfundur
Guðjón Sveinsson, rithöfundur úr Breiðdal, lést á Landsspítala Fossvogi þann 21. ágúst síðastliðinn.
„Við erum öll í skýjunum“
„Þetta gekk bara frábærlega og við erum öll í skýjunum,“ segir Kristinn Þór Jónasson, sem fór fyrir Útsæðinu, bæjarhátíðinni á Eskifirði sem fram fór um helgina.
„Mér dugar ekki bara eitt lífskeið“
„Mér sjálfum og ég tel öllum þykir þetta skipta mjög miklu máli og lífga uppá bæinn þar sem bæjarbúar og nágrannar okkar geta hist og skemmt sér saman,“ segir Kristinn Þór Jónasson, forsprakki bæjarhátíðarinnar Útsæðisins á Eskifirði sem fram fer um helgina. Kristinn Þór er í yfirheyrslu vikunnar.
„Landpóstarnir voru hetjurnar“
Göngugarpurinn Einar Skúlason ætlar í næstu viku að ganga og skrásetja gamlar þjóðleiðir um Austfirði. Veður og vindar hreyfi við leiðunum og því sé mikilvægt að varðveita þær. Einar fer meðal annars gamlar póstleiðir og býðst til að taka með sér bréf.
„Töluðum um okkur eins og við værum stærsta hljómsveit heims“
Tónlistarmaðurinn Hlynur Benediktsson frá Neskaupstað hefur komið fram um 2000 sinnum á ferlinum. Ein af hans fyrstu hljómsveitum var Rufuz sem náði að gefa út tvær plötur. Upptökuferlið var með eindæmum skrautlegt.