Ætluðu eiginlega að setjast að vestur á fjörðum

Karlsstaðir í Berufirði voru ekki fyrsta val þeirra Svavars Péturs Eysteinssonar og Berglindar Häsler þegar þau ákváðu að leita sér að jörð til ræktunar. Heimsókn í Berufjörð í janúar heillaði þau hins vegar svo að ekki varð aftur snúið.

Lesa meira

Pólar festival: Þú ert þinn eigin aðgöngumiði

Listahátíðin Pólar verður haldin á Stöðvarfirði í þriðja sinn um helgina. Mikið er lagt upp úr matargerð á hátíðinni og hráefni sótt í nærumhverfið. Eldamennskan er líka tækifæri fyrir þátttakendur að kynnast hver öðrum.

Lesa meira

„Veðurteppt“ heima í júlí

Austfirðingar hafa notið þess að hafa besta veðrið á landinu síðustu vikur og sýnt á sér lítið fararsnið. Fleiri og fleiri gestir eru farnir að sjást á tjaldsvæðum fjórðungsins.

Lesa meira

Yfir þrjátíu listamenn með verk á Rúllandi snjóbolta

Margt af fremsta myndlistarfólki þjóðarinnar á verk á alþjóðlegu myndlistarsýningunni Rúllandi snjóbolta sem opnuð verður fjórða sumarið í röð í Bræðslunni á Djúpavogi á morgun. Dæmi eru um að þeir vinni sérstök verk fyrir sýninguna.

Lesa meira

Tónleikar alla helgina í Havarí

Efnt verður til tónleikaveislu í Havarí að Karlsstöðum í Berufirði um helgina. Þrennir tónleikar verða næstu fjögur kvöld.

Lesa meira

Kafað ofan í egóið á LungA

Umræður um egóið í samfélaginu, einkalífinu og listinni verða í forgrunni á listahátíðinni LungA sem sett verður á Seyðisfirði á sunnudag. Von er á þriðja þúsund gesta til Seyðisfjarðar í næstu viku í tengslum við hátíðina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar