„Herðubreið á hjarta mitt“

Myndlistamaðurinn Íris Lind Sævarsdóttir hefur tekið þátt í List án landamæra í tvö ár, en sýningin hófst í gær og stendur til 11. maí. Íris Lind er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.

Lesa meira

Skildu við Sviss og fluttu til Djúpavogs: Tókum ákvörðunina með hjartanu, ekki höfðinu

Peter Schmalfuss og Daniela Pfister Schmalfuss voru búin að koma til Íslands árlega frá árinu 2010 þegar þau ákváðu að segja upp vinnunni í Basel í Sviss og byrja nýtt líf á stað með nafni sem vinir þeirra höfðu aldrei heyrt og gátu ekki borið fram. Þau hafa nú búið á Djúpavogi í um ár og kunna vel við sig í afslöppuðu umhverfi.

Lesa meira

„Hátíðin leiðir til auðugra samfélags“

„Markmið hátíðarinnar er að auka gæði, gleði, aðgengi, fjölbreyttni og jafnrétti í menningarlífinu. Við viljum koma list fólks með fötlun á framfæri og koma á samstarfi á milli fatlaðs og ófatlaðs listafólks,“ segir Kristín Rut Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri Listar án landamæra á Austurlandi, en hátíðin verður sett á Egilsstöðum á fimmtudag.

Lesa meira

Spila á Bræðslunni og vinna að plötu

Árið verður viðburðaríkt hjá austfirska rokktríóinu Murmur. Sveitin staðfesti nýverið veru sína á stærstu tónleikunum til þessa og undirbýr plötu.

Lesa meira

Austfirðingar í safnaðarferð til Reading

Meðlimir í sóknarnefndum og kirkjukórum Stöðvarfjarðar, Djúpavogshrepps og Breiðdals halda á morgun í safnaðarferð til Reading í Englandi. Sóknarpresturinn segir tilhlökkun í hópnum og gaman verði að kynnast kirkjumenningu nágrannalands.

Lesa meira

Að lokinni Hammondhátíð – Svipmyndir

Hammondhátíð á Djúpavogi var haldin eins og venja er um helgina í kringum sumardaginn fyrsta. Nóg var að um að utan við stórtónleikana.

Lesa meira

„Ég var harður trúleysingi fyrir“

„Ég lít ekki á það sem hindrun að vera múslimi, ég geri allt sem ég vil gera,“ segir Agnes Ósk Þorgrímsdóttir, 32 ára Fáskrúðsfirðingur sem tók íslamstrú áður en hún fór í hjálparstarf til Palestínu árið 2011. Agnes Ósk er í opnuviðtali Austurgluggans sem kemur út í dag.

Lesa meira

„Það hafa allir gott af því að íhuga sjálfan sig“

„Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem eru andlega þenkjandi, að kynna sér þetta allt á einu bretti,“ segir Rósa Elísabet Erlendsdóttir, annar skipuleggjandi Kærleiksdaga sem verða haldnir á Breiðdalsvík um helgina, annað árið í röð.

Lesa meira

„Amma mín kenndi mér hógværðina“

Arnaldur Máni Finnsson er í yfirheyrslu vikunnar, en hann stýrir höfundasmiðjunum Okkar eigin, en þær halda áfram í Sláturhúsinu á Egilsstöðum um helgina. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar