Íslendingar í kanadísku samfélagi

Stefán Jónsson, frææðimaður, rithöfundur og ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu flytur á morgun, sumardaginn fyrsta, fyrirlesturinn „Íslendingar í hinni kanadísku mósaíkmynd“ í Safnahúsinu á Egilsstöðum.

Lesa meira

„Þetta verður bara stanslaust húllumhæ“

„Það er mikil spenna, gleði og gaman auk þess sem veðurspáin fyrir helgina er góð og Öxi opin,“ segir Ólafur Björnsson, framkvæmdastjóri Hammondhátíðarinnar á Djúpavogi sem hefst á morgun.

Lesa meira

Sjónvarp Símans í sveitirnar

Síminn hóf í dag dreifingu á sjónvarpsstöð sinni um UHF dreifikerfi, líkt og RÚV hefur notast við síðustu ár og næst því hvar sem móttaka sjónvarps er möguleg. Þetta hefur einkum áhrif í dreifbýli á Austurlandi.

Lesa meira

Myndin um Hans Jónatan frumsýnd í kvöld

Mynd sem gerð hefur verið um sögu Hans Jónatans, fyrsta blökkumannsins á Ísland, verður frumsýnd á Havarí í Berufirði í kvöld en Hans Jónatan bjó á Djúpavogi, starfaði við verslun og giftist dóttur hreppstjórans.

Lesa meira

Víða morgunmessur á páskadag

Víða um Austurland eru í boði morgunmessur í fyrramálið á páskadag fyrir árrisula kirkjugesti, meðal annars Seyðisfirði, Stöðvarfirði og Egilsstöðum. Þetta eru helstu athafnir eystra um páskana.

Lesa meira

„Fólk lætur sig þetta málefni varða“

„Þetta tókst mjög vel í fyrra og því var ákveðið að endurtaka leikinn í ár,“ segir Anna Alexandersdóttir, ráðgjafi hjá Krabbameinsfélagi Austurlands, en félagið stendur fyrir Góðgerðarkvöldi í Hótel Valaskjálf annað kvöld.

Lesa meira

Hvað er að gerast á Austurlandi um páskana?

Páskafjör á skíðasvæðum, sorg Maríu við krossfestinguna, morgunpepp, píslarvættisganga, tónleikar til minningar um David Bowie og opnun nýrrar sýningar í Skaftfelli á Seyðisfirði er meðal þess helsta sem í boði er á Austfjörðum um páskahelgina

Lesa meira

„Þetta gerist ekki betra“

„Þú getur í rauninni rennt þér frá fjallstoppi niður í sjó,“ segir Marvin Ómarsson, annar eiganda fyrirtækisins Austurríkis, sem rekur skíðasvæðið í Oddsskarði. Að austan á N4 heimsótti svæðið á dögunum, en nú er hið árlega Páskafjör framundan.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.