Davíð Þór er Carl Lewis Útsvarsins
Lið Fjarðabyggðar er komið í undanúrslit spurningakeppninnar Útsvars eftir að hafa burstað Ölfus 108-46 á föstudagskvöld. Áhorfendur virtust hrífast sérstaklega af miðjumanni Fjarðabyggðar.
Lið Fjarðabyggðar er komið í undanúrslit spurningakeppninnar Útsvars eftir að hafa burstað Ölfus 108-46 á föstudagskvöld. Áhorfendur virtust hrífast sérstaklega af miðjumanni Fjarðabyggðar.
„Þetta fyrirtæki fæddist í klósettskál,“ segir Inga Geirsdóttir um fyrirtækið Skotgöngu, sem hún rekur ásamt manni sínum Snorra Guðmundssyni. Inga var í þættinum Að austan á N4 síðastliðinn fimmtudag.
Guðný Rós Þórhallsdóttir frá Egilsstöðum fékk sprettfiskinn, fyrstu verðlaun í stuttmyndasamkeppni kvikmyndahátíðarinnar Stockfish nýverið. Guðný segir það hafa komið sér á óvart að vinna verðlaunin en draumar hennar séu að rætast með að búa til stuttmyndir.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.