![](/images/stories/news/umhverfi/Héraðsdætur.jpg)
![](/images/stories/news/umhverfi/Héraðsdætur.jpg)
![](/images/stories/news/umhverfi/Eldri_borgarar_á_Breiðdalsvík1.jpg)
Þjónusta við eldri borgara á Breiðdalsvík til fyrirmyndar
„Það skiptir miklu máli að koma og vera innan um fólk,“ segir Guðlaug Gunnlaugsdóttir á Breiðdalsvík, en hún er ein þeirra sem nýtir sér óspart þjónustu við eldri borgarana á Breiðdalsvík.![](/images/stories/news/2017/Sælín_Sigurjónsdótti.jpg)
„Handavinna er á við sálfræðitíma“
„Ég man ekki eftir mér öðruvísi,“ segir hannyrðakonan Sælín Sigurjónsdóttir á Reyðarfirði, en hún prjónar og heklar allan liðlangan daginn og segir iðjuna á við sálfræðitíma. Sælín var í þættinum Að austan á N4 í liðinni viku.![](/images/stories/news/umhverfi/We_Will_Rock_You.jpg)
Fátt eins skemmtilegt og að setja upp leikrit
Katla Heimisdóttir fer með annað aðalhlutverkið í sýningunni We Will Rock You sem Djúpið, nemendaleikhús Verkmenntaskólans á Austurlandi sýnir um þessar mundir. Katla er í yfirheyrslu vikunnar að þessu sinni.![](/images/stories/news/umhverfi/Klara_Ívarsdóttir.jpg)
„Það þurfa jú allir að fara í klippingu“
„Verðlaunin skipta mig gríðarlega miklu máli og ég er ennþá pínu klökk yfir þessu öllu saman,“ segir Norðfirðingurinn Klara Ívarsdóttir, sem varð Íslandsmeistari í hársnyrtiiðn á dögunum.![](/images/stories/news/Anya_H._Shaddock_Samfés_2017.jpg)
„Mín leið til að koma tilfinningunum út“
„Ég nota tónlistina oft sem leið út úr vanlíðan og þannig varð þetta lag til,“ segir Anya Hrund Shaddock, nemandi í níunda bekk Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar, en hún sigraði Söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll á laugardaginn með laginu sínu In the end.![](/images/stories/news/2016/ungmennafundur_borgarfjordur_nov16.jpg)
Byggðaráðstefna ungra Austfirðinga: Okkur þykir öllum vænt um Austurland
Félagið Ungt Austurlands, sem stofnað var í október, gengst fyrir byggðaráðstefnu um framtíð fjórðungsins á Borgarfirði helgina 8. – 9. apríl. Markmið ráðstefnunnar er að fá ungt fólk til að hafa áhrif á stefnumótun fyrir svæðið og ræða saman á jafningjagrundvelli.
![](/images/stories/news/umhverfi/Herdís_Hrönn_Árnadóttir.jpg)
„Hei, af hverju ekki að opna bar?“
„Við ætlum bara að heyja eitt stríð í einu og byrja á Íslendingunum og því næst sannfærum við Skandinavana,“ segir Breiðdælingurinn Herdís Hrönn Árnadóttir sem rekur barinn Nostalgia á Tenerife ásamt manni sínum og nýtur hann mikilla vinsælda.![](/images/stories/news/2017/Make_it_happen_again.jpg)