Davíð Þór er Carl Lewis Útsvarsins

Lið Fjarðabyggðar er komið í undanúrslit spurningakeppninnar Útsvars eftir að hafa burstað Ölfus 108-46 á föstudagskvöld. Áhorfendur virtust hrífast sérstaklega af miðjumanni Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Kótilettuhádegin í Bókakaffi í miklu uppáhaldi

Margrét Sigríður Árnadóttir, formaður Ungs Austurlands, er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt, en félagið stendur fyrir byggðaráðstefnu um framtíð fjórðungsins á Borgarfirði um helgina. Markmið ráðstefnunnar er að fá ungt fólk til að hafa áhrif á stefnumótun fyrir svæðið og ræða saman á jafningjagrundvelli.

Lesa meira

„Þetta skotgengur núna"

„Þetta fyrirtæki fæddist í klósettskál,“ segir Inga Geirsdóttir um fyrirtækið Skotgöngu, sem hún rekur ásamt manni sínum Snorra Guðmundssyni. Inga var í þættinum Að austan á N4 síðastliðinn fimmtudag.

Lesa meira

Lumar þú á verkefni sem gæti hlotið þennan styrk?

„Við viljum fá sem flestar og fjölbreyttastar umsóknir, ekki síst frá ungu fólki sem er að hugsa um verk skáldsins,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar, en stofnunin auglýsir nú eftir umsóknum fyrir styrki fyrir árið 2017.

Lesa meira

Fékk óstöðvandi hláturskast í sónarherberginu

„Þar með hófst erfiðasta ár lífs míns. Í 70 fermetra íbúð með þrjú bleyjubörn,“ segir Tinna Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði, um tímann eftir að hún eignaðist tvíburastrákana sína Stefán og Trausta Tinna var í opnuviðtali Austurgluggans fyrir stuttu.

Lesa meira

„Hún er bara tónlist og sköpun út í gegn“

Anya Hrund Shaddock, tónlistarskólanemi frá Fáskrúðsfirði heldur sigurgöngu sinni áfram, en hún er handhafi Nótunnar sem fram fór í Hörpu á laugardaginn.

Lesa meira

Helgin: „Enginn ætti að láta þetta fram hjá sér fara“

„Þeir eru besta Deep Purple band í heimi, það er ekkert flóknara en það,“ segir Halldór Warén, rekstrarstjóri Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum, en hljómsveitin Purpendicular verður með tónleika í Valaskjálf annað kvöld.

Lesa meira

Ljóðabókin óður til hvors annars

„Þetta er uppsafnaður vandi,“ segir tónlistarmaðurinn Garðar Harðar á Stöðvarfirði þegar hann er spurður út í myndarlegt gítarasafn sem hann býr yfir, en Garðar og kona hans, Anna Hrefnudóttir myndlistamaður voru í þættinum Að austan á N4 síðastliðinn fimmtudag.

Lesa meira

Sigraði stuttmyndakeppni Stockfish: Ég vildi búa til bíó

Guðný Rós Þórhallsdóttir frá Egilsstöðum fékk sprettfiskinn, fyrstu verðlaun í stuttmyndasamkeppni kvikmyndahátíðarinnar Stockfish nýverið. Guðný segir það hafa komið sér á óvart að vinna verðlaunin en draumar hennar séu að rætast með að búa til stuttmyndir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar