Flygilvinir blása til tónleika

„Það er gaman að geta fengið svo góða listamenn til okkar, en Tal Strauss er úrvals píanóleikari,“ segir Hákon Hansson, flygilvinur á Breiðdalsvík.

Lesa meira

Þáði notaða peysu af ömmu sinni

„Mér fannst þetta aldrei neitt mál. Ég var alls ekki kærulaus þannig séð, heldur lifði mig inn í móðurhlutverkið og notaði taubleijur sem ég straujaði af hjartans lyst,“ segir Dagný Sylvía Sævarsdóttir sem er í opnuviðtali Austurgluggans sem kemur út á morgun.

Lesa meira

Að heiman og heim um helgina

Árlegur haustfundur SAM-félagsins, grasrótarsamtaka skapandi fólks á Austurlandi, verður haldinn í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á morgun. Í Neskaupstað stendur karlakór fyrir dansleik.

Lesa meira

„Þetta er víst alveg rosalega stórt“

Norð Austur Sushi og bar á Seyðisfirði er einn fjórtán veitingastaða landsins sem komast á lista White Guide handbókarinnar.

Lesa meira

Lækning við krabbameini felst ekki bara í útgáfu lyfseðla

Krabbameinssjúklingum á Austurlandi stendur til boða endurhæfing á heimaslóð í samstarfi við Starfsendurhæfingu Austurlands. Formaður félagsins segir skipta miklu máli að veita sjúklingum og aðstandendum þeirra félagslegan stuðning.

Lesa meira

„Vil trúa því að í mér liggi hörku kassagítarpartýspilari“

„Ég er sífellt að læra eitthvað nýtt og það er alveg frábært að fá að kynnast nýju fólki og sjá það frábæra starf sem það gerir í sinni heimabyggð í sjálfboðavinnu,“ segir Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar, en hún er nýr verkefnastjóri Rauða Krossins á Austurlandi og er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar