Væri til í að hitta Jesú

„Það er mikilvægt að austfirskt tónlistarfólk haldi uppi hátíðinni reglulega því af nógu er að taka,“ segir Jón Hilmar Kárason, framkvæmdastjóri Jazzhátíð Egilsstaða verður haldin í Sláturhúsinu á laugardaginn. Hann er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Hjálpar Austfirðingunum með hugmyndirnar upp á næsta stig

Katrín Jónsdóttir, verkefnisstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Djúpavogi, hefur undanfarnar vikur þvælst um Austurland til að kynna þjónustu stofnunarinnar í fjórðungnum. Hún segir Austfirðinga uppfulla af hugmyndum.

Lesa meira

Leitin að Siggu Lund

„Viðbrögðin hafa verið með ólíkindum, en skilaboðin og kveðjurnar eru vel yfir þúsund,“sagði Sigga Lund í samtali við Austurfrétt, en hún greindi frá því á Snaptchataðgangi sínum á laugardaginn að hún stæði á tímamótum og bauð fylgendum sínum að koma með í óvissuferð.

Lesa meira

„Ég bara missti á mér hausinn“

„Ég fékk svo mikla heimþrá að það var alveg hræðilegt, ég ætlaði bara að hætta og fara heim,“ segir borgfirski söngvarinn Magni Ásgeirsson, en tíu ár eru liðin frá því hann tók þátt í bandaríska raunveruleikaþættinum Rockstar Supernova. Magni er í opnuviðtali Austurgluggans sem kemur út á morgun.

Lesa meira

Tolli með opinn fyrirlestur um núvitundarhugleiðslu á Reyðarfirði

„Tolli forfallaðist þegar hann ætlaði að koma til okkar um daginn en nú er hann á leiðinni og verður með opinn fyrirlestur um núvitund á Reyðarfirði á laugardaginn,“ segir Jóhann Sæberg, formaður Krabbameinsfélags Austurlands.

Lesa meira

Helgin: „Þetta verður nokkurskonar óvissuferð“

Þetta verður ótrúlega fjölbreytt og flott dagskrá, en hjá okkur eru listamenn víðsvegar að úr heiminum og munu vinna saman og sitt í hvoru lagi,“ segir Una Sigurðardóttir, verkefnastjóri hjá Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði, en boðið verður upp á Fjöllistakvöld þar annað kvöld.

Lesa meira

Rótgróin austfirsk menningarhátíð

Menningarveislan austfirska „Dagar myrkurs“ hefst á miðvikudaginn og stendur fram á sunnudag. til Alls kyns menning verður í öndvegi að venju og allir Austfirðingar munu geta fundið eitthvað við sitt hæfi á þessari rótgrónu austfirsku menningarhátíð.

Lesa meira

Hugurinn hefur alltaf sótt heim

Breiðdælingurinn Birgir Jónsson er nýráðinn upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar en hann er einnig í yfirheyrslu vikunnar hér á Austurfrétt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.