Dróninn opnar nýja vinkla á viðfangsefnin

„Drónatökur opna á nýja vinkla á viðfangsefnin sem hægt er oft á tíðum að ná meiri dýpt í myndað úr lofti,“ segir Ingi Lár Vilbergsson, sjómaður og áhugaljósmyndari á Reyðarfirði.

Lesa meira

Örvænting greip um sig meðal lúðrasveitarinnar

„Ég komst í einhversskonar algleymisástand,“ sagði Vilhjálmur Einarsson í viðtali við Austurgluggann í síðustu viku þegar hann rifjaði upp daginn sem hann hafnaði í öðru sæti í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu, en sextíu ár verða liðin frá afrekinu næstkomandi sunnudag.

Lesa meira

Rapphátíð ungmenna í Sláturhúsinu

Rapphátíðin Road to Relax verður haldin í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í fyrsta skipti í kvöld. Fram koma ÁK-AKÁ, Bent og Aron Can.

Lesa meira

Tónleikafélag Djúpavogs komið á fullt eftir langt hlé

„Við erum farin á fullt aftur og þetta verða bara fyrstu tónleikar af mörgun,“ segir Ólafur Björnsson, meðlimur í hljómsveitinni Tónleikafélags Djúpavogs sem blæs til tónleika í Djúpavogskirkju á laugardagskvöldið.

Lesa meira

Bowie „trendsetter“ í tónlist og tísku

„Við erum ekki með neina landsfræga tónlistarmenn eða söngvara eins og oft er með tónleika sem þessa, en ákváðum að gera þetta sjálf þar sem við höfum alla burði til þess,“ segir Guðmundur R. Gíslason, forsprakki minningartónleika um David Bowie sem haldnir verða á Græna Hattinum á Akureyri á föstudaginn.

Lesa meira

Austfirðingar hjálpa Dönum við að undirbúa skíðahátíð

Tveir austfirskir nemar í dönskum lýðháskóla undirbúa ásamt bekkjarsystkinum sínum stóra skíða- og brettahátíð sem haldin verður í Árósum eftir tvær vikur. Þeir segja Danina hafa verið betri skíðamenn en þeir áttu von á.

Lesa meira

Abstrakt nálgun af hryðjuverkaógn í Evrópu

Dansleikhúsverkið FUBAR verður sýnt í Frystiklefanum í Sláturhúsinu á morgun, Degi íslenskrar tungu, klukkan 17:30, en verkið er abstrakt nálgun af persónulegri upplifun höfundar af hryðjuverkaógn í Evrópu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.