Hreinsunarátakið Vor í Fjarðabyggð í gangi út vikuna
Í gær hófst formlega átakið Vor í Fjarðabyggð þar sem íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að hreinsa garða og nærumhverfi sitt, gróðursetja plöntur og hafa hlutina snyrtilega.
Í gær hófst formlega átakið Vor í Fjarðabyggð þar sem íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að hreinsa garða og nærumhverfi sitt, gróðursetja plöntur og hafa hlutina snyrtilega.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.