Listamannaspjall í Skaftfelli á morgun
Boðið verður upp á listamannaspjall í Skaftfelli á Seyðisfirði með þremur nýjum gestalistamönnum sem komnir eru til staðarins.
Boðið verður upp á listamannaspjall í Skaftfelli á Seyðisfirði með þremur nýjum gestalistamönnum sem komnir eru til staðarins.
Fjarðabyggð mætir Reykjavík í úrslitum spurningakeppninnar Útvars í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 20:30. Liðsmenn Fjarðabyggðar segjast vel undirbúnir fyrir spennandi keppni.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.