Háskólalestin og Sprengjugengið í Fjarðabyggð: Myndir

haskolalestin rfj 25052013 0001 webHáskólalest Háskóla Íslands heimsótti Fjarðabyggð um síðustu helgi. Komið var við í grunnskólum sveitarfélagsins þar og haldnar kynningar fyrir nemendur í elstu bekkjunum. Reisunni lauk með vísindaveislu í grunnskólanum á Reyðarfirði.

Lesa meira

SÚN gefur Nesskóla 40 spjaldtölvur

NesskoliSamvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) gaf Nesskóla nýverið 40 iPad4 spjaldtölvur ásamt hulstrum. Spjaldtölvutæknin verður sífellt fyrirferðameiri í kennslu þar sem æ fleiri forrit koma út á því formi.

Lesa meira

Sjómannadagsblað Austurlands 2013 komið út

Sjomannadagsblad Austurlands 2013Sjómannadagsblað Austurlands er komið út og er það 19. árgangur blaðsins sem líkt og undanfarin ár er um 90 blaðsíður að stærð. Hátt á annað hundrað nýrra og gamalla ljósmynda prýða blaðið og eru efnistökin vítt og breitt af Austurlandi.

Lesa meira

100 ára saga KHB kemur út í haust

khb ritnefndÍ haust verður gefin út 100 ára saga Kaupfélags Héraðsbúa (KHB). Jón Kristjánsson, fyrrum alþingismaður og ráðherra, ritar sögu félagsins en hann vann um áratuga skeið hjá Kaupfélaginu áður en hann settist á þing.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.