Hjálmar og öryggisvesti á leikskóla Djúpavogs

leikskolaborn_djupivogur_sjova_web.jpg

Gréta Jónsdóttir, umboðsmaður Sjóvár á Djúpavogi, færði nýlega leikskólanum Bjarkatúni á Djúpavogi um 30 öryggisvesti og tvo öryggishjálma vegna notkunar á tveimur hlaupahjólum í eigu leikskólans. 

 

Lesa meira

Góð mæting á fræðslufund um einelti

ekkimeir.jpg
Góð mæting var á EKKI MEIR fræðsluerindi Æskulýðsvettvangsins, sem haldið var í Björgunarsveitarhúsinu á Egilsstöðum fyrir skemmstu. 

Lesa meira

Efnilegir tónlistarmenn í hljómsveitasmiðju: Myndir

img_1044_web.jpg
Sjö hljómsveitir með tuttugu þátttakendum á aldrinum 10-20 ára tóku þátt í tónlistarnámskeiði sem haldið var á Austurlandi fyrir skemmstu. Námskeiðinu lauk á stórtónleikum á Eskifirði.

Lesa meira

Með sítt að aftan í Egilsbúð: Myndir

rokkveisla
Rokkveisla Blús-, rokk- og jazzklúbbsins á Nesi (Brján), „Með sítt að aftan“ var frumsýnd um helgina í Egilsbúð í Neskaupstað með glæsibrag. 
 

Lesa meira

Vetrarbrautarmeistari í lomber

lomber_sigurlid2012_web.jpg
Vetrarbrautarmót í lomber var haldið um helgina á Skriðuklaustri. Á það mættu hátt í 30 manns víðsvegar að af Austurlandi og einnig úr Húnaþingi. Spilað var frá hádegi og fram undir miðnætti. 

Lesa meira

Fjölmenni á Ferguson kvöldvöku

ferguson_felagid_web.jpg
Tæplega sextíu manns mættu á kvöldvöku sem Ferguson-félagið og Landbúnaðarsafn Íslands héldu á Egilsstöðum fyrir skemmstu. 

Lesa meira

Með sítt að aftan í Egilsbúð: Myndir

rokkveisla í Egilsbúð

Rokkveisla Blús-, rokk- og jazzklúbbsins á Nesi (Brján), „Með sítt að aftan“ var frumsýnd um helgina í Egilsbúð í Neskaupstað með glæsibrag. 

Lesa meira

Tromsö er París norðursins: Myndband

dani_myndband.jpg
„Aðalástæðan fyrir að við ákváðum að við ákváðum að koma hingað er sú að þetta er París norðursins. Þetta er naflinn í artískum rannsóknum,“ segir líffræðingurinn Hálfdán Helgi Helgason sem fram kemur í myndbandi sem keppir til verðlauna í stuttmyndakeppni á vegum Norðurlandaráðs.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar