Markaðssetja Borgarfjörð með myndbandi

Nýtt myndband, ætlað til að markaðssetja Borgarfjörð eystra, var frumsýnt á íbúafundi í gærkvöldi. Heimamenn segjast vilja styrkja vörumerki byggðarinnar.

Lesa meira

Safna fyrir aðstoð við Úkraínu á Kærleiksdögum

Fræðsla um umhverfismál og sjálfbærni er gert hátt undir höfði á Kærleiksdögum Verkmenntaskóla Austurlands í dag og á morgun. Safnað verður fyrir mannúðaraðstoð í Úkraínu á nytjamarkaði seinni partinn í dag.

Lesa meira

Hálf milljón safnaðist með listaverkasölu

Hálf milljón safnaðist til mannúðarstarfs í Úkraínu í listaverkauppboði sem menningarmiðstöðin Skaftfell á Seyðisfirði hélt á sunnudag í samvinnu við listasamfélagið á Seyðisfirði.

Lesa meira

Freeride Festival tókst framar vonum

„Mér telst svona til að um 500 manns hafi í heildina komið að hátíðinni og þetta gæti ekki hafa tekist betur,“ segir Sævar Guðjónsson, forsprakki skíðahátíðarinnar Austurland Freesride Festival, sem lauk um helgina.

Lesa meira

Davíð Kristinsson Austfirðingur ársins 2021

Davíð Kristinsson, varaformaður björgunarsveitarinnar Ísólfs á Seyðisfirði og hótelstjóri á Hótel Öldu, hefur verið valinn Austfirðingur ársins 2021 af lesendum Austurfréttar. Davíð var tilnefndur fyrir jákvæðni, bjartsýni, dugnað og hjálpsemi í kjölfar skriðufallanna í desember 2020.

Lesa meira

Úr fjölmenni Paragvæ í fámenni Seyðisfjarðar

Með ljósmyndir og ljóð að vopni hyggjast þau Tesla Rivarola og Juanio Ivaldo Zaldivar reyna að lýsa þeim miklu umbreytingum sem felast í að flytja búferlum frá fjölmennu svæði í Suður-Ameríku í fámennið á Seyðisfirði á nýrri farandsýningu sem opnar síðar í þessum mánuði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.