Tímavélin: Svartur sjór af síld - 1961

Fyrir 60 árum:
Dagana 22. – 24. júlí árið 1961, eða fyrir sextíu árum síðan, sögðu fjölmiðlar fréttir af mokveiði á síld á Austurlandi.

 

Lesa meira

Þyrlan hífði nýja brú á Hjálmá

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðaði nýverið félaga í Gönguklúbbi Seyðisfjarðar við að koma fyrir nýrri brú á Hjálmá. Hún eykur öryggi þeirra sem ganga milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa í Fjarðabyggð

Fimmtudaginn 5. ágúst frá 17 til 18:30 verður opnun á listasýningu Skapandi sumarstarfa í Fjarðabyggð en segja má að sýningin sé uppskeruhátíð sumarsins. Sýningin er í Valhöll á Eskifirði og verður einnig opin á föstudaginn á milli 15 og 17 og á laugardaginn frá 12 til 16.

Lesa meira

Allra veðra von á Austurlandi

Sirkushópurinn Hringleikur hefur verið á ferð um landið í sumar og nú er komið að Austurlandi. Sýningin ber nafnið Allra veðra von og var sýnd í Tjarnarbíói í vor og hlaut góðar viðtökur og fékk hópurinn m.a. Grímuverðlaunin fyrir dans- og sviðshreyfingar ársins 2021.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar