Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, heimsækir Austurland reglulega til að fara í gönguferðir og skoða umhverfið. Hann segir engan dag eins í blaðamennskunni.
Fyrir um ári síðan opnaði Kvikmyndasafn Íslands vefinn islandafilmu.is í samstarfi við kvikmyndasafnið í Danmörku. Vefurinn hefur það að markmiði að opna safnkost Kvikmyndasafns Íslands fyrir almenningi.