


„Þetta snýst um að upplifa og skynja“
Sigrún Yrja Klörudóttir, kennari á Reyðarfirði, heillaðist af skynjunarleikjum fyrir ungabörn þegar hún sá aðra foreldra nota slíka leiki með börnum sínum. Nú í lok mánaðarins gefur hún út út rafbók um skynjunarleiki fyrir ungabörn sem hún byggir á sinni vinnu og athugunum.
Svartfugl rokkaður á Tehúsinu í kvöld
Bandaríska tónlistarkonan Amelia Ray mun flytja tónlist sína, sem innblásin er af bók Gunnars Gunnarssonar, Svartfugli, á Tehúsinu á Egilsstöðum í kvöld. Ýmsum öðrum viðburðum í fjórðungnum hefur hins vegar verið frestað vegna viðbragða gegn kórónaveirunni.
Covid-19 föndur: Kórónuveiran hekluð
Þegar fleiri og fleiri þurfa að fara í sóttkví og samkomubannið skerðir lífsgæði fólks er um að gera að finna eitthvað til að gera saman með fjölskyldunni. Hví ekki hugsa út fyrir boxið og hekla Covid-19 veiruna.Miðaldra karlar með margt á prjónunum í kvöld
Í Tehúsinu á Egilsstöðum ætla miðaldra karlmenn að koma saman í kvöld og prjóna. Hvort sem það verður með með alvöru prjónum eða ekki. Vegna Covid-19 faraldsins verður fjöldatakmörkun og tveggja metra nándarbann á staðnum.
Eskfirðingur í eldlínunni
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur staðið í eldlínunni síðustu vikur við að reyna að hamla útbreiðslu kórónaveirunnar á Íslandi. Það sem færri vita er að Þórólfur er að hluta til alinn upp á Eskifirði.
Eldhúsyfirheyrslan: „Fljótfær, les vitlaust í uppskriftir og fer línuvillt“
Matgæðingur vikunnar er Katrín Birna Viðarsdóttir. Hún býr ásamt fjölskyldu sinni í Neskaupstað þar sem hún gegnir starfi forstöðukonu í Egilsbúð. Katrín er í eldhúsyfirheyrslu vikunnar og deilir girnilegum kjúklingarétti með okkur. Tilvalin fyrir helgina.

Covid-AUST: Austfirskur lagalisti fyrir handþvottinn
Undanfarið hafa margir hafa deilt lögum sem á að auðvelda manni að taka tímann við handþvottinn en heilbrigðsistofnanir hafa brýnt mikilvægi þess að þvo á sér hendurnar vel. Oft er talað um 20 - 40 sekúndur í því samhengi. Við megum því ekki gleyma framlagi austfirðinga í báráttunni við COVID-19 veirunni.
Eldhúsyfirheyrslan: Tapaði næstum glórunni eftir grænt blandara slys
Í eldhúsyfirheyrslu vikunnar er hún Alda Björg Lárusdóttir. Matgæðingur síðustu viku skoraði á hana að taka þátt og lét hún ekki spyrja sig tvisvar. Alda er búsett á Egilstöðum ásamt manni sínum og börnum. Hún starfar með eldri borgurum í Hlymsdölum á Egilsstöðum. Hún deilir með okkur uppskrift að afar girnilegum kanilsnúðahjörtum.