Reyðfirðingur útbjó þorrasultu fyrir grænkera

Matreiðslumeistarinn Bjarki Gunnarsson frá Reyðarfirði er maðurinn að baki þorrasultu fyrir grænkera sem vakið hefur mikla lukku á þorrablótum, bæði í hans gamla heimabæ sem og á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Sviðslistaverk um manninn í náttúrunni og náttúruna í manninum

Sviðslistaverkið Skarfur verður frumsýnt á Seyðisfirði á föstudagskvöld. Kolbeinn Arnbjörnsson stendur á sviðinu í hlutverki manns sem leitar til náttúrunnar eftir að hafa misst fótanna í lífinu. Að baki Kolbeini standa eiginkona hans, Katla Rut Pétursdóttir, og leikstjórinn Pétur Ármannsson.

Lesa meira

Leikmaður Þróttar á daginn en Herra Katalónía á kvöldin

Jesús Maria Montero Romero, leikmaður karlaliðs Þróttar Neskaupstað í blaki gerði sér lítið fyrir og var kosinn Herra Katalónía um þar síðustu helgi. Hann ætlaði að skjótast til Spánar til að taka þátt í undakeppni fyrir keppnina Herra Katalónía en ferðin reyndist mikið ævintýri. 

Lesa meira

„Vil sýna paradísina sem Austurlandið er“

Snjóbrettamyndin Volcano Lines kom út síðastliðin sunnudag. Myndin er nánast öll skotin á Austfjörðum því snjóbrettakappi myndarinnar er Austfirðingurinn Rúnar Pétur Hjörleifsson. Myndin er eftir ljósmyndarann og kvikmyndagerðamanninn  Víðir Björnsson.

Lesa meira

„Mitt nánasta fólk er komið með upp í kok af spilaæðinu í mér“

Spilakvöld þar sem fólk kemur saman og spilar hafa færst í aukanna undanfarið. Þær Karen Ragnardóttir og Petra Lind Sigurðardóttir kennarar við Verkmenntaskóla Austurlands tóku sig til að byrjuðu með spilakvöld í Neskaupstað á síðasta ári. Það hafa verið haldin reglulega síðan. 

Lesa meira

Nýtt hafnarhús á Borgarfirði vekur alþjóðlega athygli

Stærsti arkitektavefur heims segir nýtt þjónustuhús við höfnina á Borgarfirði falla fullkomlega inn í stórbrotið landslag staðarins. Áskorun hafi verið að hanna hús sem bæði gætið þjónað heimamönnum sem starfi við sjómennsku og gestum sem fjölmenni á staðinn til að skoða lunda.

Lesa meira

„Ofboðslega spennandi og skemmtilegt að taka við keflinu“ 

Kommablótið í Neskaupstað var haldið síðastliðinn laugardag . Fyrsta blótið var haldið árið 1965 og þá gátu aðeins flokksfélagar fengið miða og boðið með sér gestum. Blótið var síðan opnað en nafninu var ekki breytt og ýmsum hefðum haldið. Nú hefur ný hefð verið búin til því í fyrsta sinn var valin Kommablótsnefnd sem sjá á um skipulagningu næsta blóts.  

Lesa meira

 „Maður lifir ekki árið án þess að fara í Mjóafjörð“

Anna Vilhjálmsdóttir kennari ólst upp á Brekku í Mjóafirði. Hún upplifði spennandi og fjöruga æsku og alltaf til í að prófa að takast á við ný ævintýri. Nýverið setti hún kennaraskóna á hilluna eftir yfir 40 ár í starfi sem handavinnukennari.

Lesa meira

Þorrablótið prófsteinn á áhuga á átthagafélögunum

Átthagafélög Austfirðinga á höfuðborgarsvæðinu halda í fyrsta sinn í ár sameiginlegt þorrablót. Nýr formaður Átthagafélags Héraðsbúa segir þróun í heimahögunum ýta undir frekari samvinnu átthagafélaganna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar