![](/images/stories/news/2017/eistnaflug_2017/eistnaflug_2017_0002_web.jpg)
Framinn allur Eistnaflugi að þakka
Gítarleikari hljómsveitarinnar Auðnar segir rótina að frama sveitarinnar á erlendri grundu vera í hátíðinni Eistnaflugi. Hljóðmaður segir hátíðina standast samanburð við hátíðir erlendis í utanumhaldi.
Gítarleikari hljómsveitarinnar Auðnar segir rótina að frama sveitarinnar á erlendri grundu vera í hátíðinni Eistnaflugi. Hljóðmaður segir hátíðina standast samanburð við hátíðir erlendis í utanumhaldi.
Tónlistarhátíðin Eistnaflug hefst í dag en Eistnaflugsfaðirinn sjálfur, Stefán Magnússon, er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt sem að þessu sinni er á miðvikudegi en ekki föstudegi.
Hljómsveitin Atómstöðin hefur sent frá sér nýtt lag eftir níu ára bið og fylgir því eftir með að koma austur til að spila á Eistnaflugi um helgina. Það er viðeigandi þar sem Austfirðingar mynda kjarnanna í bandinu.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.