„Herðubreið á hjarta mitt“
Myndlistamaðurinn Íris Lind Sævarsdóttir hefur tekið þátt í List án landamæra í tvö ár, en sýningin hófst í gær og stendur til 11. maí. Íris Lind er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.
Myndlistamaðurinn Íris Lind Sævarsdóttir hefur tekið þátt í List án landamæra í tvö ár, en sýningin hófst í gær og stendur til 11. maí. Íris Lind er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.
Peter Schmalfuss og Daniela Pfister Schmalfuss voru búin að koma til Íslands árlega frá árinu 2010 þegar þau ákváðu að segja upp vinnunni í Basel í Sviss og byrja nýtt líf á stað með nafni sem vinir þeirra höfðu aldrei heyrt og gátu ekki borið fram. Þau hafa nú búið á Djúpavogi í um ár og kunna vel við sig í afslöppuðu umhverfi.
Árið verður viðburðaríkt hjá austfirska rokktríóinu Murmur. Sveitin staðfesti nýverið veru sína á stærstu tónleikunum til þessa og undirbýr plötu.
Meðlimir í sóknarnefndum og kirkjukórum Stöðvarfjarðar, Djúpavogshrepps og Breiðdals halda á morgun í safnaðarferð til Reading í Englandi. Sóknarpresturinn segir tilhlökkun í hópnum og gaman verði að kynnast kirkjumenningu nágrannalands.
Arnaldur Máni Finnsson er í yfirheyrslu vikunnar, en hann stýrir höfundasmiðjunum Okkar eigin, en þær halda áfram í Sláturhúsinu á Egilsstöðum um helgina.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.