Íslendingar í kanadísku samfélagi

Stefán Jónsson, frææðimaður, rithöfundur og ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu flytur á morgun, sumardaginn fyrsta, fyrirlesturinn „Íslendingar í hinni kanadísku mósaíkmynd“ í Safnahúsinu á Egilsstöðum.

Lesa meira

„Þetta verður bara stanslaust húllumhæ“

„Það er mikil spenna, gleði og gaman auk þess sem veðurspáin fyrir helgina er góð og Öxi opin,“ segir Ólafur Björnsson, framkvæmdastjóri Hammondhátíðarinnar á Djúpavogi sem hefst á morgun.

Lesa meira

Sjónvarp Símans í sveitirnar

Síminn hóf í dag dreifingu á sjónvarpsstöð sinni um UHF dreifikerfi, líkt og RÚV hefur notast við síðustu ár og næst því hvar sem móttaka sjónvarps er möguleg. Þetta hefur einkum áhrif í dreifbýli á Austurlandi.

Lesa meira

Myndin um Hans Jónatan frumsýnd í kvöld

Mynd sem gerð hefur verið um sögu Hans Jónatans, fyrsta blökkumannsins á Ísland, verður frumsýnd á Havarí í Berufirði í kvöld en Hans Jónatan bjó á Djúpavogi, starfaði við verslun og giftist dóttur hreppstjórans.

Lesa meira

Víða morgunmessur á páskadag

Víða um Austurland eru í boði morgunmessur í fyrramálið á páskadag fyrir árrisula kirkjugesti, meðal annars Seyðisfirði, Stöðvarfirði og Egilsstöðum. Þetta eru helstu athafnir eystra um páskana.

Lesa meira

„Fólk lætur sig þetta málefni varða“

„Þetta tókst mjög vel í fyrra og því var ákveðið að endurtaka leikinn í ár,“ segir Anna Alexandersdóttir, ráðgjafi hjá Krabbameinsfélagi Austurlands, en félagið stendur fyrir Góðgerðarkvöldi í Hótel Valaskjálf annað kvöld.

Lesa meira

Hvað er að gerast á Austurlandi um páskana?

Páskafjör á skíðasvæðum, sorg Maríu við krossfestinguna, morgunpepp, píslarvættisganga, tónleikar til minningar um David Bowie og opnun nýrrar sýningar í Skaftfelli á Seyðisfirði er meðal þess helsta sem í boði er á Austfjörðum um páskahelgina

Lesa meira

„Þetta gerist ekki betra“

„Þú getur í rauninni rennt þér frá fjallstoppi niður í sjó,“ segir Marvin Ómarsson, annar eiganda fyrirtækisins Austurríkis, sem rekur skíðasvæðið í Oddsskarði. Að austan á N4 heimsótti svæðið á dögunum, en nú er hið árlega Páskafjör framundan.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar