Landsmót bifhjólamanna sett á Iðavöllum í kvöld

Bifhjólaklúbburinn Goðar eru gestgjafar Landsmóts bifhjólamanna í ár. Það er að þessu sinni haldið á Iðavöllum á Fljótsdalshéraði, svæði sem til þessa hefur verið þekktara er fyrir ferfætta fáka en vélfáka.

Lesa meira

Vill upplifa heiminn gegnum flugið

Kolbeinn Ísak Hilmarsson frá Egilsstöðum hefur stefnt að því að verða flugmaður alla tíð en hann fær atvinnuflugmannsréttindi nú í ágúst, aðeins tvítugur að aldri.

Lesa meira

Stöð í Stöð hefst í kvöld

Bæjarhátíðin Stöð í Stöð hefst í kvöld á Stöðvarfirði. Hún er endurvakin eftir nokkurra ára dvala í tilefni þess að í ár eru 120 ár liðin frá því að verslun hófst á staðnum og 110 ár eru liðin frá stofnun Stöðvarhrepps.

Lesa meira

Áfram Ísland!

Nemendur á leikskólanum Lyngholti á Reyðafirði senda strákunum okkar kveðju fyrir leik.

Lesa meira

Ætlar að róa einsamall til Kanada

Kanadamaðurinn Chris Duff sem hefur dvalið á Breiðdalsvík undanfarið ætlar að róa til Kanada í byrjun næstu viku.

Lesa meira

Borgfirðingar spá 1-0 fyrir Ísland

Austfirðingar koma saman um allan fjórðung, en gott gengi íslenska landliðsins í fótbolta hefur varla farið fram hjá nokkrum manni, en sannkallað fótboltaæði hefur runnið á þjóðina.

Lesa meira

"Vildi geta flogið yfir ár"

Þórdís Kristvinsdóttir er annar af tveimur hjólaþjálfurum sem fór með sex ungmenni frá Hjólakrafti á Austurlandi hjólandi hringinn í kringum landið í síðustu viku í WOW Cyclothon götuhjólreiðakeppninni. Þórdís er í yfirheyrslunni að þessu sinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar